Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Tónleikarnir loksins í kvöld

Nú er sko spenna í loftinu!! Jet black Joe tónleikarnir sem ég er búin að bíða eftir í margar mán með Gospelkór Reykjavíkur eru í kvöld. Við Cris ætlum að mæta á staðinn og hlakka ég mikið til að heyra Palla frænda og Siggu frænku syngja ásamt öllum hinum sem koma framm. Sigga er nú að segja að Freedom verði öðruvísi útsett og fær hún gæsahún , þetta er mjög spennandi því að ég ásamt mörgum fleirum fáum gæsahúð að heira upprunalegu úgáfuna. Smile

Ég þurfti auðvitað að slasa mig fyrir viku ,laugardaginn fyrir Hvítasunnu og má ekkert gera en læt það ekki á mig fá. Sleppi þessu sko ekki. KEMUR EKKI TIL MÁLA!!!!!

Vonandi getur Cris tekið myndir fyrir mig


Mikið að gera, frá ýmsu að segja

Ansi hef ég staðið mig illa í þessu enda búið að vera mikið að gera og verður það áfram í sumar, sem betur fer. Bara í öðru, ég skráði mig í fjarnám í sept. sl. sem ég ekki getað sinnt sem skildi en nú verður sumarið að fara í námiðað krafti af sérstökum ásæðum sem ég get ekki talað um fyr en í Ágúst en er mjög spennanndi fyrir mig.

Á föstudaginn erum við Jónheiður að fara út að borða á Vin og Skel , ég hlakka mikið til ,hef alldrei farið þangað , bara heyrt vel talað um staðinn og á Föstugskvöldið er það toppurinn með fullri virðingu fyrir Vín og Skel, því þá er ég að fara á Stórtónleika Jet Black Joe og Gospelkór Reykjavíkur. Ég eigilnleg trúi ekki að það sé að koma að þessu ,ég er búin að bíða svo lengi eftir þeim en svona er að vera teyndur þeim sem koma framm.

Á helginni ætla ég að setja myndir í albúm frá síðustu helgi,ég á nokkrar myndir frá Ísl. meistara móti í samkvæmisdönsum þar sem Sigmar systur sonur minn keppti á laugardeginum í Latín og Sunnudeginum í standard og náðu hann og Klara daman hanns 2. báða dagana.


Höfundur

Elísabet Sigmarsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir

Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum, börnum og eldamensku. Ég hef ferðast töluvert.t.d til Nýja Sjálands sem var alveg æðislegt, er mjög ánægð með að hafa gert það áður en ég þurfti að láta undan þróskunni og setjast alveg í hjólastól en það eru 10 ár síðan ég þurfti að gera það , sama ár og ég fór og ég kom heim frá NZ.

esigmarsdottir@simnet.is

------------------------------------

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Smelltu á þetta...

Ég er hér, kýktu<<<<<<<<<<

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband