29.1.2012 | 13:57
Komin aftur
Já, nú er komið að því að halda áfram að blogga eins og ég ætlaði mér en ég kann ekki að setja af stað þessar svo kölluðu tilkyningar þannig að það sér trúlega engina að ég er byrjuð aftur en það kemur í ljós.
Það er alveg ótrúlegt að þó ég sé ekki í vinnu þá hef ég meira en nóg að gera , kann ekki að láta mér leiðast Alltaf nóg að gera. Reyndar ákvað ég að láta leggja ljósleiðara inn í íbúðina þar sem húsið . Mér var sagt að það væri 3 - 4 vikna bið eftir þeim sem leggja þetta en svo skemmtilega vildi til að ég þurfti aðeins að bíða í 3 daga , enda var ég mjög hissa þegar þeir mættu. Ég tala um að ég hafi eignast nýtt sjónvarp í leiðinni því lítirnar skerptust þvílíkt, ég á 17 ára túpu sjónvarp sem verður að gera mér þann greiða að lifa næstu árin ! Þetta er bara allt annað líf , þó tölvan sé né , er netið ótrúlega hratt.
Í kvöld erum við Kristveig að fara á Hamborgara fabikkuna , við ætluðum að fara á Grillhúsið , þeir auglýsa 2 aðalrétti fyrir 2500 kr en þegar að var gáð voru þetta valdir rétt , mjög fáir og svo smá réttir . Mér fynnst þetta mjög blekkjandi auglýsing.
Lísó
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Já ég var einmitt að velta þessu fyrir mér þegar ég sá þessa auglýsingu. Dáldið svekkjandi.
Jónheiður (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 22:08
Gaman að heyra frá þér aftur :) ég hef líka oft tekið hlé á blogginu og þá tekur smátíma að koma þessu öllu aftur í gang. En þá er upplagt að tengja bloggið við frétt á mbl sem er skyld þínu umfjöllunarefni.
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.2.2012 kl. 08:31
Ég var að hugsa um að skreppa á Grillhúsð, ég er ekkert að því fyrst þetta er svona lélegt tilboð hjá þeim.
Gott að sjá þig aftur
Ragnheiður , 2.2.2012 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.