Leita í fréttum mbl.is

Þá er að prófa þessa síðu

þá er ég að prófa síðu nr.???? Fólk gerir grín af mér þar sem ég skipti svo oft , en ég verð að vera ánægð. Mér sýnist í fljótheitum að þessi komi vel út.

Ég get sett myndir á síðuna sem mér fynnst alltaf skreytt bloggið. Kanski að ég setji fljótlega inn myndir frá tónleikumm Sálarinnar. En þar var mér og fleirum plantað á mjög vondan stað eða á svalirnar en það er búið að taka pallinn góða sem hjólastólar fengu að vera á ásmamt aðsoðarmömmum fyrir neðan stúkuna. Þá var maður beint á móti sviðiðnu en ekki á ská við sviðið eins og á þessum blessuðum svölum

Ég er fegin að vera niður á gólfi á Jet black Joe tónleikunum í Mai nk, þá verð ég sko á tónleikum!!!Sigga frænka tekur vonandi Freedom, það verður æði!!!!

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þá erum við orðnar bloggvinir :)  þú ert æðisleg

kveðja

Sigga

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 16:50

2 identicon

Vonandi gengur þér vel með þessa síðu, hlakka til að sjá myndirnar þínar mig grunar að þær séu skemmtilegar.

Heyrumst fljótlega,

kveðja frá Portúgal

Þórunn

Þórunn Elísabet (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 20:50

3 identicon

Hæ hæ,

Takk fyrir hlýjar kveðjur á heimasíðu litla prins.  Vertu ávallt velkomin þangað

 Bestu kveðjur,

Davíð og Tinna

Davíð og Tinna (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sigmarsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir

Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum, börnum og eldamensku. Ég hef ferðast töluvert.t.d til Nýja Sjálands sem var alveg æðislegt, er mjög ánægð með að hafa gert það áður en ég þurfti að láta undan þróskunni og setjast alveg í hjólastól en það eru 10 ár síðan ég þurfti að gera það , sama ár og ég fór og ég kom heim frá NZ.

esigmarsdottir@simnet.is

------------------------------------

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Smelltu á þetta...

Ég er hér, kýktu<<<<<<<<<<

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband