28.6.2008 | 20:56
Bloggvinir

Hello Glitter Pictures
Það hefur verið mikið að gera hjá mér í sumar þó að engin séu ferðalögin og fyrir vikið hef ég vanrækt bloggvini mína sem mér þykir afar leiðinlegt. Eins áður hefur komið framm hér á blogginu mínu er ég í fjarnámi, sem gengur hægt í góða veðrinu en nú er bara að taka sig í næstu rigningu .Verð vonandi duglegri við þetta og að heimsækja bloggvini mína.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Alexandra Guðný Guðnadóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Ásgeir Páll Ágústsson
-
Bergrún Ósk Ólafsdóttir
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Brynja skordal
-
egvania
-
Ein-stök
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Ellý
-
Ellý Ármannsdóttir
-
Erna Sif Gunnarsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Grétar Örvarsson
-
Guðrún Hauksdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Gúnna
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Halla Rut
-
Heidi Strand
-
Hulda Sigurðardóttir
-
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Jens Guð
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jakob Kristinsson
-
lady
-
Karl Tómasson
-
Kristveig Björnsdóttir
-
Maddý
-
Margrét Sverrisdóttir
-
Morgunblaðið
-
Ragnheiður Sigfúsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig H
-
Steinunn Camilla
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Sigrún Sigurðardóttir
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Sæl kæra frænka.
Ertu búin að jafna þig síðan í gær. Tvær klst. í símanum. Var ég í hinum símanum eða var ég að reyna að hringja í þig á meðan?
Ég var á samkomu í dag og þá báðum við fyrir frænda.
Guð veri með þér og mömmu þinni.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 17:39
Vonandi gengur vél í náminu, það er bara ekkert gaman að hanga í tölvunni ef gott
er veðrið og þar sem sumarið er jú komið þá minkar bloggið, allavega hjá mér
Sölvi Breiðfjörð , 2.7.2008 kl. 09:06
Það er sama hér Sölvi ,eins og þú hefur tekið eftir þá hef ég lítið bloggað í sumar og er varla byrjuð að læra en nú er ég búin að fá fartölvuna mína með nýrri vírusvörn og þá verð ég trúlega dulgegri
Elísabet Sigmarsdóttir, 2.7.2008 kl. 14:23
Sæl Elísabet. Takk fyrir bloggvina-beiðnina. Ég bæti þér á minn lista með glöðu geði
Gangi þér vel með lærdóminn
Ein-stök, 5.7.2008 kl. 15:23
Sæl Elísabet.
Mér líst vel á það sem þú ert að gera og gangi þér sem best. Ég fylgist alltaf með þér.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 06:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.