6.11.2008 | 14:04
Komin aftur
Þó að ég hverfi úr bloggiheimum í einhvern tíma þá þýðir það ekki að ég sé advinnulaus bloggari eða aumingi sem ónefnd útvarpskona sagði í morgun , hún bætti reyndar aumingjanum við í þætti sínum í morgun . Staðreyndin er reyndar sú að ég er óvinnufær bloggari en hún vildi meina að við hefðum ekkert að gera nema að blogga. En síðan mín er gott dæmi um annað. Ég hef ekki haft tíma til að blogga síðan já, ég man ekki hvenær ,jú ég setti inn afmæliskveðju 20. okt. sl. Mér var gefin sá hæfileiki að mér leiðist alldrei , hef alltaf til eithvað fyrir stafni. Ég veit að það er ekki öllum þetta gefið og er ég bara heppin með þetta Í þessum ónefnda þætti hefur líka verið talað um nafnlaust blogg og hefur Jón Valur verið duglegur að tala um hvorutveggja sem ég hef verið að nefna en ég vil meina að við sem setjum fullt nafn inn þegar við stofnum síðuna , bloggum undir fullu nafni þó að ég t.d kalli mig Lísó. Það er hægt að breyta því að mig minnir undir stillingar. Þá kemur það nafn sem fólk hefur sett þar sem flestir setja fullt nafn . Persónuleg fynnst mér að fólk eig að blogga undir nafni.
Ég er farin að undirbúa jólin þannig að ég er byrjuð að búa til jólakotin í tölvunni , er að læra á forrit í tölvunni minni þar sem ég get búið til kort með myndum sem ég á, þetta er ferlega sniðugt og sérlega fyrir okkur sem ekki getum skrifað með penna.
Forritið sparar mér mörg þúsun kr. Reyndar hún Adda vinkona mín líka þar sem hún er að kenna mér á forritið .
Ég var líka að pakka jólakortum fyrir Einstök börn , félag barna með sjaldgæfa,alvarlega sjúkdóma. Kortin eru mjög falleg í ár. Það eru 10 kort í pakkanum og kosta 1000 kr. Ég hvet alla að koma í Smáaralindina á helginnni og kaupa kort hjá okkur í Einstökum börnum.
Ég ætla að reyna að útvega mér mynd af kortinu og setja hana hér inn.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.