8.11.2008 | 12:53
Jólakortasala Einstakra barna í Smáralindinni
Mig langr að mynna á Jólakortasölu sem Einstök börn verða með í Smáralindinni,mættum kl.11 að selja jólkortin okkar. Því miður kem ég myndinni af kortinu ekki inn , en hún er mjög jólaleg eftir listakonuna Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttir . Kortið er 12*17 og passar fyrir mynd .
Verð 10 stk, 1000 kr Við verðum í Smáralindinni til kl.17 í dag hjá Hagkaup og fra kl. 13-17 á morgun Sunnudag. Hlakka til að sjá ykkur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Heidi Strand, 9.11.2008 kl. 10:56
Sæl og blessuð dugnaðarkona.
Hugsaðu þér að ég kom í Smáralind á laugardaginn og ég hafði ekki hugmynd um ykkur vegna þess að ég var ekki búin að vera á netinu í nokkra daga. Var m.a. á spítala á Akureyri.
Svona er nú lífið.
Sjáumst vonandi í janúar.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.11.2008 kl. 00:11
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl frænka.
Hlakka til að lesa um blessanir í lífi þínu. Endilega kíktu hjá mér og fáðu hugmyndir um hvernig þú svo vilt setja upp bloggið þitt um blessanir þínar.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.11.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.