Leita í fréttum mbl.is

Jólin , jólin

Jæja, nú er loksins tíma til að setja inn færslu. Ég er nefnilega búin að búa til tæplega 60 jólakort í tölvunni með góðri hjálp vinkonu minni. Það tók ágætan tíma að gera þetta þar sem ég var að læra á myndaforrit sem er í tölvunni minni.

Ég er reyndar búin að kaupa nær allar jólagjafirnar og svo er ég að skreyta íbúðina með aðstoð . Ég vil nefnilega hafa allt í skrauti og ljósum í gluggunum mínum ,en Jónheiður vinkona mín kom fyrstu helgina í aðventu og settu þau upp og á svalahantriðið ,ég er mjög mikið jólabarn og hef alltaf verið ,eins og sést á þessu er ég mjög mikið jólabarn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð frænka

Takk fyrir jólakortið. Það er mjög flott.

Ég er líka glingurkerling og bróðir minn segir að ég hafi það frá móðurömmu minni. Hm, dálítið mikið skylt þér.

Bið að heilsa

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.12.2008 kl. 18:08

2 Smámynd: egvania

egvania, 17.12.2008 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sigmarsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir

Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum, börnum og eldamensku. Ég hef ferðast töluvert.t.d til Nýja Sjálands sem var alveg æðislegt, er mjög ánægð með að hafa gert það áður en ég þurfti að láta undan þróskunni og setjast alveg í hjólastól en það eru 10 ár síðan ég þurfti að gera það , sama ár og ég fór og ég kom heim frá NZ.

esigmarsdottir@simnet.is

------------------------------------

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Smelltu á þetta...

Ég er hér, kýktu<<<<<<<<<<

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband