20.12.2008 | 18:40
Jólaútlit og fleira
Já, jólakerlingin ég er búin að fá aðstoð við að skreyta íbúðina mína ansi vel , enda kalla margir hana Jólahúsið. Enn er verið að skreyta. Ég fæ jólaskraut í jólagjöf í jólgjöf hver jól nú orðið sem bara gott ef ég hefði pláss fyrir þetta allt sem ég hef því miður ekki. Hornglugginn minn er jólaland , ansi flott . Hillusamstæðan mín fær nýtt hlutverk um hver jól, það er bara jóladót í henni og 4 fjölskyldumyndir . Ég á lítinn jólaarinn sem er fyrir rafmagni hann er í hillusamstæðunni hja´Bryndísi og svo á ég lítið Jólahús með ljósi ,það er í hornglugganum.
Ég þarf að reyna að taka mynd af þessu og setja hér fyrir jólin eða um jólin.
Ég er búin að kaupa allar jólagjafir og senda allt frá mér sem fer út á land og út fyrir landsteinana , það var nú bara gert í gær , ég fór Kringluna ,að klára að kaupa í matinn og fór í Jólapósthúsið það , var með bóluumslag til Portúgal og annað til Nýja Sjálands og mér var sagt að þetta tæki 5 virka taga að komast á leiðarenda ,en þegar ég kom heim sá ég að hún sem afgreiddi mig hafði látið mig borga fyrir N.Z. pakkan eins og þetta væri að fara til Evrópu en þeir sem kunna landafræði vita að það er alveg hinumegin á hnettinum eða í heimsálfunni Ástralíu. Ég hringdi í morgun í þjónustuver Póstsins til að ath. hvort ég fengi þetta í hausinn eða hvort viðkomandi þyrfti að borga mismuninn sem er mjög neiðarlegt þar sem þetta eru jólagjafir en sem betur fer , fer þetta alla leið og þau þurfa ekkert að borga enda voru þetta mistök starfsmanns póstsins .
Ég myndi alveg vilja jóla útlit á siðunni minni en það er víst ekki í boði hér á moggablogginu.
Ég hlakka mikið til að borða kæstu skötuna á Þorláksmessu, þetta er í fyrsta skipti sem ég borða ekki skötu að vestan, mágur hennar mömmu verkaði alltaf skötu en nú er hann hættur því , en sem betur fer fundum við kæsta skötu. Það bjargaði Þorláksmessu fyrir mér, ég vona bara að hún sé góð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Kæra frænka
Er Nýja-Sjáland allt í einu búið að færa sig yfir í Evrópu. Þá væri stutt fyrir okkur að heimsækja Rósa frænda og fjölskyldu. skilaðu jólakveðju og blessunaróskum til þeirra ef þú heyrir frá þeim um jólin.
Jóla, jóla hvað? Glingurfrænka mín, við erum greinilega skyldar.
Ég ætla sko ekki að borða skötu á Þorláksdag. Hef mjög sjaldan gert það.
Guð gefi þér og mömmu þinni
Gleðileg Jól og farsæld á komandi árum.
Megi almáttugur Guð blessa ykkur og varðveita.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 13:36
sæl frænka,
Það væri nú ekki verra ef Nýja -Sjáland væri allt í enu komið í Evrópu þá væri ég t.d stödd hjá þeim NÚNA. En eins og ég sagði þá hefur hún ekki verið læs sem tók við pakkanum.
Elísabet Sigmarsdóttir, 21.12.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.