21.12.2008 | 23:28
Get ekki hætt að blogga
Ég hef trúlega fengið bloggkast þar sem ég hafði ekki tíma til að blogg í svo langan tíma. Ég tók þá ákvörðun að skipta um þema og taka myndina af Ísafirði út af þar sem hún passar ekki inn í þetta fallega listaverkaþema. Ég vil endilega hafa rautt þema yfir jólin og svo verður að koma í ljós hvort ég skipti ekki aftur eftir jól. Ég er ekki búin að taka myndir af öllu jölaskrautinu hér í íbúðinni ennþá. Það er svo sem nóg að gera frammundan , getur vel verið að myndirnar komi ekki fyr en milli jóla og nýjárs ,ég veit það ekki enn þá en þær koma. Ég tek alltaf myndir af jólauppstillingunum mínum , bara gamall vani. Ég hef svo mikin áhuga á myndum.
Ég lenti nú heldur betur í því í fyrra, þegar ég ætlaði að fara að tæma vélina á Þorláksmessu , búin að hlaða batteriin og allt en svo þegar ég fór í töskuna þar sem vélin var alltaf geymd,aftan á stölnum. Þá greyp mín í tómt Já,það var eingin myndavél í töskunni minni sem þýddi að ég gat ekki tekið neinar myndir yfir jólin. Ekki alveg fyrir mig. En ég fór á milli jóla og nýjárs og fékk nýja vél, reyndar miklu betri og fullkomnari. Annað merki. Þannig að ég gat tekið myndir af restin af jólunum.
Ég fékk þá skýringu að þjóðfélagið væri orðið svoleiðis að vasaþjófar hafi trúlega ætlað að reyna að næla sér í peningaveski en gripið í myndavél sem þeir sem sá hin sami hefur reynt að selja.
En ég var að vissu leiti heppin ef ég hefði geymt seðlaveskið í töskunni og sá sem tók vélina gripið það hefði ég tapað miklu meiru þó að ég hafi tapað dýrmætum myndum þarna.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:57 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Sæl og blessuð jólabarn
Komin í bloggstuð rétt fyrir jólin. Endilega kíktu á jólasöguna hjá mér. Sagan er alveg dásamlega falleg. Guð svarar bænum og þarna fáum við það staðfest.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.