27.12.2008 | 22:41
Jólakort og jólaskraut
Nú er loksins komið að því að ég ætla að setja inn jólamyndirnar mínar. Ég ætla að byrja á því að setja inn myndina af jólkortinu mínu í ár. Það þekkja nú trúleg ekki allir 58 sem fengu kort frá okkur hana,ég bjó kortið til með mikilli hjálp Öddu vinkonu minnar. En myndin er tekin á búgarðinum hanns Rósa frænda í Mars sl. Kortið er svona.
Svo var ég búin að tala um að setja inn myndir af jólaskrautinu mínu , nóg er af því
Jólabrjóstsykurkrans, handunninn sem á sína sögu ,ég lá á sjúkrahúsi f.jólin fyrir 10 árum og systir hennar mömmu kom með annan krans til mín sem fékk fyrir frið fyrir starfsólkinu svo að frænka mín kom með þennan sem er stærri og sagði mér að fara með hinn inn á vakt og gefa starfsfólkinu hinn og það var mikil gleði þar.
Þarna sést aðeins í jólalandið mitt í stofuglugganum mínum en í aðalhlutverki eð jólapósturinn minn sem ég bjó til fyrir mörgum árum, með vesfyrkri girðinigu með snjó á og allt.
Hér sést hillusamstæðan mín full af jólaskrauti,litla bláa engilinn fékk ég í jólagjöf. Ég held að fólk haldi að ég sé að safna englum því að ég fæ alltaf engla í jólagjöf. Þetta byrjaði sama ár og ég lá á spítalnum fyrir jólin og fékk brjótsykrurkarnsinn, þá fékk ég svo marga engla uppeftir og þá söfnuðust þeir og þá hélt fólk náttúrulega að ég væra að safna þeim en það gerðist nú bara óvart en nó af ég af englum þó það alltaf pláss fyrir þá
Jólaarinn mínn og á bakvið er Bryndís þegar hún var lítil, hún er 4ra ára í dag.
Þetta er brot af jólaskrautinu mínu. Ég ætla að gera aðra færslu og segja frá jólunum mímum.
Kærleiksveðja
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
vá mikið fallegt jólaskraut. Ég er að safna í jólaland já og eða jólaþorp, eða kanski bara bæði hehe.
Aprílrós, 27.12.2008 kl. 23:51
Það er gaman að skoða jóaskrautið hjá þér. Kortið er líka mjög flott og brjóstsykurkransinn er girnilegur.
Heidi Strand, 27.12.2008 kl. 23:53
Sæl frænka.
Bara í bloggstuði. Jólalegt hjá þér og útsýnið hjá Rósa frænda okkar er alveg stórkostlegt.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.12.2008 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.