3.1.2009 | 23:10
Letidagur
agurinn í dag var frekar rólegur eftir kaffi. Ég átti von á gesti. Hún hringdi í hádeginu til að láta mig vita að hún kæmist ekki en talhólfið skall á þrátt fyrir að síminn væri opinn sem ég skil ekki. Þannig að ég átti náttúrulega von á henni og vorum við að undirbúa komu hennar vel þar sem hún hefur alldrei komið hingað sem gestur bara starfsmaður,já hún var að vinna hér en varð að hætta og fara í veikindarfrí.
Ég tók því svo bara rólega þegar við mamma vorum búnar að fá okkkur kaffi og ég þenja mig út af kökum. Fljótlega lagði ég mig framm á mat , horfði svo á áramótaskaupið aftur , ég gat reyndar hlegið mikið í endursýningunni. Ég tók það upp og ætla að horfa einu sinni enn , nú skil ég brandarana. Ég meira að segja tók eftir því núna að sá sem lék Samma í stórsveit Reykjavíkur var með Básúnu en ekki eithvað minna blásturshljóðfæri eins og mér sýndist í frumsíningu, en veit einhver hvað leikarinn heitir sem lék hann, ég gat ekki séð það.
Þetta er í raun búin að vera alger leti dagur hjá mér, í kvöld er ég að mestu búina að vera í litlu tölvunni að dunda mér og tala við vinkonu mín á msn,var að enda við að borða Hreyndírapaté frá kokkunum , nammminnn.... og bjór með auðvtað.
Hvað leikhúsið varðar í gær ,þá var þetta alveg frábært verk, lýsir að mínu mati svolítið ástandinu í dag,já ég hvet alla til að far að sjá Hart í bak.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Lítur út fyrir að þú hafir haft góð áramót Elísabet mín. Svona á þetta að vera. Ég er líka búin að hafa það rosalega gott, er að drepast úr leti reyndar. Skaupið fannst mér líka gott, en ég veit ekki hvað leikarinn heitir sem lék Samma á Bjargi. En lék hann ekki líka Geir Haarde?
Við settum upp á Ísafirði einu sinni Hart í Bak. Gott leikverk. Knús á þig Elísabet mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.1.2009 kl. 13:32
Sæl ía mín, já, ég hafði það sko gott um áramótin,ég er líka að drepast úr leti. Með Samma, þetta er sami leikari og lék Geir Haarde, mig vantar bara að vita hvað hann heitir .
Elísabet Sigmarsdóttir, 4.1.2009 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.