11.2.2009 | 20:12
Ég er komin aftur
Ég held að það sé komin tím á færslu hjá mér,ég hef reyndar ekki setið verkefna laus frekar en fyrri daginn. Í lok Jan skall á mig eitt ár og var það sárt(skellurinn) þar sem þetta var tugur. Ég fékk fjölskylduna mína sem er hér í bænum og hér á landi til mín og mikla hjálp hjá Jónheiði vinkonu , Bessy , Gerðu frænku og Fríði við að baka. Jónheiður var mín stoð og stitta þennan dag. Ef ekki hefði verið hún hefði ekkert afmæli orðið. þið sem hafið komið til mín , mynduð þið trúa því að við vorum 16 hér í þessar frekar litlu íbúð og mér gekk ekkert ylla að komast um og allir höfðu sæti. Ég var mjög ánægð með daginn.
Ég fékk töluvert mikinn pening í afmælisgjöf ,ég er búin að kaupa mér kassa með hnifaparasetti fyrir 6 ,enda vantaði mig þetta alveg í búið. Einnig keypti ég mér brúna loðhúfu frá 66° Norður , mig er búið að langa í hana í 2 ár. Hún kemur sér vel i kuldanum. Svo er bara að vanda sig að fara ekki með peningin í neina vitleysu.
Annars er ég búin að liggja í rúminu í viku með einhverja kvefpest, mér er sagt af lækni að þetta taki 7 - 10 daga. þannig að þetta ætti nú að fara að koma. Ég fékk rótsterkt sýklalyf sem er farið að vinna.
Jæja ,ég er komin í bloggheima aftur og vona að það verði ekki langt í næsta blogg.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Af mbl.is
Íþróttir
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
- Ég ætla ekki að blammera einn né neinn
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
Athugasemdir
Sæl kæra frænka
Seint kemur afmæliskveðja en kemur núna.......
Til hamingju með að vera komin á fimmtugsaldurinn.
Megi almáttugur Guð lækna þig og styrkja.
Kær kveðja/Rósa.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.2.2009 kl. 21:03
Sæl Elísabet mín, gott að sjá þig aftur það er orðið langt síðan við höfum spjallað á MSN en það var sniðugt hjá þér að láta vita af þér annað slagið á facebook, vonandi fer þessi veikindahrina að ganga yfir hjá þér.
Kveðja frá okkur Palla,
Þórunn
Þórunn Elísabet (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 10:06
Til hamingju með afmælið elskan mín og flott að þú skildir fá svona pening,
Það er bara svo gott að eiga smá varasjóð ef manni skyldi langa í eitthvað.
Batni þér sem fyrst.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.2.2009 kl. 13:37
Gaman að sjá þig hér aftur. Innilega til hamingju með afmælið, ég man hvað mér fannst þrjátíu erfitt en svo fjörutíu ekki neitt. Vona að heilsan lagist fljótt, kær kveðja og hafðu það sem best.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2009 kl. 18:27
Ég þakka ykkur kærleg fyrir hlý orð kæru bloggvinir og afmæliaskveðjurn!
Elísabet Sigmarsdóttir, 15.2.2009 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.