Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja
Kærleiks kveðja til þín Elísabet ég vona að þér líði vel og eigir góða daga. kærleiks kveðja Ásgerður
Ásgerður Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. júní 2009
Blogghittingur
Takk sömuleiðis Guðrún mín,ég ætlaði bara ekki að fynna þig . Mundi ekki hvers dóttir þú ert en nú er ég búin að fynna þig,
Elísabet Sigmarsdóttir, sun. 18. jan. 2009
Bloggarahittingur
Vá hvað það var gaman að hitta þig í dag, það var svo skemmtilegt að sjá þig aftur eftir öll þessi ár sem liðin eru frá því að við vorum nágrannar í Vesturberginu ;-)
Guðrún Sæmundsdóttir, lau. 17. jan. 2009
Takk fyrir innlitið
Sæl Ásgerður, takk fyrir að líta inn hjá mér en þú sást náttúrulega ekkert nýtt. Ég hef ekkert mátt vera af því að blogga þar sem ég er að búa til ca. 60 jólakort í tölvunni og undirbúa jólin á annan hátt. Er mikið jólabarn og það þarf mikið að skreyta meira að segja tölvuna líka.
Elísabet Sigmarsdóttir, þri. 9. des. 2008
Takk fyrir innlitið
Sæl Ásgerður, takk fyrir að líta inn hjá mér en þú sást náttúrulega ekkert nýtt. Ég hef ekkert mátt vera af því að blogga þar sem ég er að búa til ca. 60 jólakort í tölvunni og undirbúa jólin á annan hátt. Er mikið jólabarn og það þarf mikið að skreyta meira að segja tölvuna líka.
Elísabet Sigmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 9. des. 2008
Innlit
Halló mér datt í hug að líta hér við hjá þér og athuga hvort að þú værir með nýja færslu en ég sé að svo er ekki. Kær kveðja Ásgerður
egvania, lau. 6. des. 2008
HETJA.
Hæ hæ Elísabet. Við pabbi rákumst inn á síðuna þína um daginn, en gleymdum að kasta kveðju, sem við bara gerum nú í staðinn. Það er ekki ofsagt að þú ert ALGER hetja. Kv.: Guðbjörg Sól og pabbi. sol@heimsnet.is http://www.gamanogalvara.com
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 14. okt. 2008
allt í lagi
Ég spyr bara Rúnu frænku, hún veit allt um ættfræðina
Elísabet Sigmarsdóttir, fös. 8. ágú. 2008
ættfræði ????
ég er nú sú lélegasta í ættfræðinni bara því miður og þó svo að mér sé sagt hvernig skyldleiki er þá gleymi ég því strax uhummmm man aldrei neitt svoleiðis....
Sigrún Sigurðardóttir, fös. 8. ágú. 2008
Hvernig þá
sæl frænka, veistu hvernig við erum skyldar? Það væri ekki leiðinlegt ef þú veist það.
Elísabet Sigmarsdóttir, fös. 8. ágú. 2008
Hvernig þá
sæl frænka, veistu hvernig við erum skyldar? Það væri ekki leiðinlegt ef þú veist það.
Elísabet Sigmarsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 8. ágú. 2008
hahaha
þá segi ég bara HÆ FRÆNKA....þau búa hérna rétt hjá mér eða ég rétt hjá þeim hehehe
Sigrún Sigurðardóttir, fös. 8. ágú. 2008
Já í 47 ár
já, í 47 ár ,það passar , nýflutt inn á Ísafjörð
Elísabet Sigmarsdóttir, fös. 8. ágú. 2008
aðeins meira !!
Bjuggu þau í Hnífsdal ??? (Sigrún og Dóri)en nýflutt inn á Ísafjörð ???
Sigrún Sigurðardóttir, fös. 8. ágú. 2008
næstum
er fædd og uppalinn á Þingeyri flutti á Ísafjörð fyrir ári síðan...
Sigrún Sigurðardóttir, fös. 8. ágú. 2008
Takk
Ekki væri ég á mót því ,ertu fædd og uppalin heima? Systir hennar mömmu heitir Sigrún J G Sigurðardóttir.(Rúna og Dóri)
Elísabet Sigmarsdóttir, fös. 8. ágú. 2008
hæ aftur
gef þér fullt leyfi til að ''stela'' myndum af síðunni minni ef þú vilt...... ;-)
Sigrún Sigurðardóttir, fös. 8. ágú. 2008
Hæ hó
Sæl og takk sömuleiðis. Það er mjög gaman að skoða myndirnar þínar. Mér fynnst ég vera komin "heim" þegar ég skoða þær. Við eigum greinilega sameinginlegt áhugamál.
Elísabet Sigmarsdóttir, fim. 7. ágú. 2008
hæ hæ
Velkomin í bloggvina hópinn minn, góð skrif hjá þér ....kveðja frá Ísafirði
Sigrún Sigurðardóttir, fim. 7. ágú. 2008
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla