Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
29.4.2008 | 17:48
Kompás í kvöld, Einstök börn og Olíuhreinsunarstöð
Mig langar að hvetja alla til að horfa á Kompás þátt kvöldsins kl.21.50 á stöð 2 þar sem áfram verður fjallað um aðbúnað og aðstæður fatlaðra og langveikra og meðal annars er rætt við formann Einstakra barna Auði Árnadóttur. Mér langar að segja ykkur að hún er Mamma hennar Freyju Harlds,Hvet alla til að fylgjast með og benda öðrum á þáttinn
Einnig verður fjallað um olíuhreinsunar stöðina sem sumir vilji að rýsi á Vestfjörðurðum. Þetta verður mjög athyglisverður þáttur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.4.2008 | 21:56
Gleðilegt sumar
Ég óska lesendum mínum mínu hvar sem er í heiminum og landsmönnum öllum Gleðilegs sumars og vona að sumarið verði okkur nú ánægjulegt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.4.2008 | 21:05
Ragnar Þór
Nú líður óðum að Kompás þættinum á stöð 2 , ég veit að þetta er afar athyglisverður þáttur. Að þurfa að lifa svona lífi eins og fjölskylda Ragnars er erfitt en með þrautseigju foreldra hanns er hann nú amk,14 árum eldri en búist var við . SVONA ER SMA sem er taugahrörnunarsúkdómur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2008 | 13:00
Kvet alla til að horfa á Kompás í kvöld
Ragnar Þór Valgeirsson þarf níu flugsæti ef hann vill ferðast til útlanda. Ragnar greindist með sjúkdóminn SMA, sem er sjaldgæfur taugahrörnunarsjúkdómur, þegar hann var rúmlega ársgamall.
Kompás hefur fylgst með lífi Ragnars Þórs og fjölskyldu hans um tveggja ára skeið, en álagið á fjölskyldunni er mikið. Og fjárútlátin einnig því fimm manna fjölskylda þarf fjórtán flugsæti til að komast til útlanda.
"Já, við erum stórkúnnar hjá Icelandair," segir Gyða Þórdís Þórarinsdóttir móðir Ragnars Þórs. Hún segir það skerða ferðafrelsi mikið fatlaðra einstaklinga, eins og Ragnars Þórs, að þurfa að greiða fullt verð fyrir níu flugsæti fyrir Ragnar. "Það er ekki á færi venjulegra fjölskyldna að fara til útlanda við svona aðstæður. Við sóttum um styrki til fyrirtækja svo okkur tækist að fara með strákinn til Ameríku,"segir Gyða.
Tekið af http://visi.is
Ragmar er í Einstökum börnum og kvet ég alla til að horfa á þáttinn í kvöld kl.21.50 á stöð 2
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2008 | 22:32
Söngvakeppni eða hvað ?
Í gærkveldi kom ég mér vel fyrir, fyrir framan sjónvarpið þar sem ég hélt að ég væri að fara að horfa á söngvakneppni framhalsskólanna, en mér fannst þetta bara skrípaleikur. Fyrir það fyrsta var keppnin 30 mín styttri en áætlað var , venjulega fara svona dagskrárliðir framúr áætlun Ég hafði nú á tifiningunni að dómnefnd vorkenndi keppanda Versló og þess vegna hefði hann fengið 1. sæti Hann getur ekki sungið og kann ekki á gítar . Sviðsframkoman var að sitja á stól . Helga Margrét Marselíusdóttir söng mjög vel ,hélt lagi og hafði góða sviðsframkomu ,hún keppti fyrir hönd MÍ , Sama má segja um MA, Fallegur söngur, fiðlur og fleiri hljóðfæri upp á sviði. Mjög vel sett upp hjá þeim að mínu mati. .Þessir tveir skólar komust ekki í úrslit.
Bjartur sem var kynnir á þessum skrípaleik var nú ekki til að bæta þetta.
Ég vil taka það fram að ég þekki engan keppanda
Þess má geta að ég hef alltaf horft á þessa keppni og haft gaman af þangað til í ár, vona að það verði bragabót á þessu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
11.4.2008 | 13:35
Bandið hanns Bubba
já, nú hlakka ég mikið til í kvöld, að fylgjast með Eyþóri, en ég er búin að fylgjst með honum frá byrjun . Í fyrsta þættinum heyrði ég hvað hann er ofboðdslega góður söngvari. Svo kom í ljós að hann á ekkert erfiðara með að syngja niðri frekar en rokk lögin . Þetta er mikill kostur fyrir söngvara. Margir eru annað hvort hátt uppi og syngja bara þannig lög og svo margir sem eru ekki með háa rödd.
_________________________________________________________________________________
Nú sit ég heima með aðkenningu að lungnabólgu,en þar sem ég með astma er ég viðkvæmari fyrir að fá hana. Ég vonast til að geta aðeins farið út í næstu viku.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.4.2008 | 23:00
Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
þið sem sáuð Kastljósið í kvöld sáuð væntanlega þegar Sölvi fréttamaður fór niður á Suðurlandsbraut að ath. með bílastæði við fyrirtæki, staðan er ansi slæm og fólki virtist vera nokk sama þó að bíllinn væri allur upp á stéttinni eða hálfur upp á stétt. Það var talað við mann með barnavagn og var hann komin í æfingu með að fara með niður af stéttum . Ef Sölvi hefði náð tali af manneskju í hjólastól sem ekki kemst niður af stétt vegna þyngdar stóls er ekki víst að hinn sami væri glaður
Sem dæmi ef manneskja í hjólastól kemst ekki áfram vegna þess að bill er í veginum og stólinn of þungur til að fara út af stéttinni eða enhver önnur ástæða fyrir því að stóllinn kemst niður,á sá sem í stóllnum er að hringja í lögreglu og það svo það hennar að ákveða hvort eigandi er segtaður.
Mig langar að minna ykkur á Kompás þáttinn sem verður á Stöð 2 en þar verður formaður MND félagsins, einstæklingur frá Einatökum börnum,
Farið verður yfir hjólastóla aðgengi niður í bæ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla