22.3.2008 | 16:49
Tilraun nr. 2
jæja, tilraun tvö í dag. færslan hvarf þar sem ég ýtti á villuleit í boði svo er þetta auðvitað bara fyrir þá sem nota office þegar þeir blogga og það 2007 en mér nægir enn 2003.
Ég hef átt í erfiðleikum með að setja myndir inn síðuna mína ,er að spá í að prófa að búa til albúm og vita hvernig það gengur , annars fynnst mér gera svo mikið fyrir síðuna að setja myndir inn á þær sérstaklega ef þær tengjast frásögn bloggsins. Ég vona bara að mín Vesfirska þrjóska komi mér áfram með þetta. Ég einhver les þetta og getu hjálapað mér , þá læt ég undan þrjóskunn. Ég er svo þrósk að ég slasaði mig hér heima fyrir 6 vikum , fékk hnikk á hálsin og ýmisl. fl. af því að ég ætlaði að bjarga mér sjálf Það besta við þetta var að ég var ekki ein í íbúðinni . En svona er þetta. Ég gat ekki fundið á mér að þetta myndi fara eins og fór.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2008 | 19:10
Furðulegur Skírdagur
Þetta er með furðulegustu Skírdögum sem ég man eftir. Ég er alin upp við það að þegar að bænadögum kemur er búið að versla inn fyrir hátíðina en hef einu sinni farið í Bónus með frænku minni að versla vestur á Ísafirði þar sem hún rekur verslun þar og hefur ekki annan tíma til að þess. En það mætti halda að ég sé í 100% vinnu þar sem ég hafði ekki tök á að versla inn fyrir hátíðina. En svo er nú ekki ég hafði nú bara svo mikið að gera og svo þegar ég var laus fékkst engin til að aðstoða mig.
Það er svo skrítið hvað allt hefur breyst þó að atburður Páskana breytist ekki. Búðir opnar á degi eins og í dag og Föstudagurinn langi er ekki eins langur og hann var þegar ég var púki. Þá mátti maður ekkert gera, Enda var dagurinn svakalega lengi að líða Fynnst mér að þessu hafi ekki átt að breyta,en trúlega er þetta undir foreldrunum komið eins og svo margt annað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.3.2008 | 16:33
Þá er að prófa þessa síðu
þá er ég að prófa síðu nr.???? Fólk gerir grín af mér þar sem ég skipti svo oft , en ég verð að vera ánægð. Mér sýnist í fljótheitum að þessi komi vel út.
Ég get sett myndir á síðuna sem mér fynnst alltaf skreytt bloggið. Kanski að ég setji fljótlega inn myndir frá tónleikumm Sálarinnar. En þar var mér og fleirum plantað á mjög vondan stað eða á svalirnar en það er búið að taka pallinn góða sem hjólastólar fengu að vera á ásmamt aðsoðarmömmum fyrir neðan stúkuna. Þá var maður beint á móti sviðiðnu en ekki á ská við sviðið eins og á þessum blessuðum svölum
Ég er fegin að vera niður á gólfi á Jet black Joe tónleikunum í Mai nk, þá verð ég sko á tónleikum!!!Sigga frænka tekur vonandi Freedom, það verður æði!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla