Færsluflokkur: Bloggar
30.12.2008 | 22:22
Gleðilegt ár 2009
Kæru bloggvinir ,vinir og vandamennum um heim allan, mig langar að þakka ykkur fyrir þetta blogg ár sem hefur verið mjög skemmtilegt. Ég byrjaði hér í Mars sl. hef ég sjaldan eða alldrei fengið eins margar heimsóknir á aðrar síður sem ég hef verið með.
Vinum og vandamönnum sem eru dreifð um heiminn vil ég þakka stuðiningin stuðningin og alla hjálp árininu
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.12.2008 | 13:14
Myndirnar í albúm svo að allir njóti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hér erum við sest við matarborið og talið frá
v. Gísli Maggi Gerða , Mamma Ég , Fríður
Ég, Fríður, Bryndís og Andrea Stóra systir, við byruðum á ofboðslega
góðri sveppa súpu . Í aðalrétt var hamborgahryggur með öllu svo í eftir
rétt var Konfekt ísterta.
Bryndís að ná í pakka til að lesa á, það var
svolítið erfitt að vera kyr. Það var svo mikið
af pökkum , hver skyldi nú hafa átt megnið af þeim?
Bryndís með ferðatöskuna sem hún fékk í Jólagjöf
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.12.2008 | 23:59
Myndir frá Aðfangadagskvöldi
Jólatréið mitt áður en við fórum á Aðfangadag
Bryndís að sína Katý frænku nýja afdrepið fyrir dótið sitt.
Bryndís að kenna Katý frænku réttu aðferðina við að fara niður stigan sinn. Það á nefnilega að fara áftur á bak niður.
Einkverra hluta vegna get ég ekki skrifað fyrir neðan myndina eins ég ætlaði . Ég ætla að setja inn fleiri myndir inn frá aðfangadagsköldi í þessa færslu trúlega á morgun.
Kærleikskveðja
Bloggar | Breytt 28.12.2008 kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.12.2008 | 22:41
Jólakort og jólaskraut
Nú er loksins komið að því að ég ætla að setja inn jólamyndirnar mínar. Ég ætla að byrja á því að setja inn myndina af jólkortinu mínu í ár. Það þekkja nú trúleg ekki allir 58 sem fengu kort frá okkur hana,ég bjó kortið til með mikilli hjálp Öddu vinkonu minnar. En myndin er tekin á búgarðinum hanns Rósa frænda í Mars sl. Kortið er svona.
Svo var ég búin að tala um að setja inn myndir af jólaskrautinu mínu , nóg er af því
Jólabrjóstsykurkrans, handunninn sem á sína sögu ,ég lá á sjúkrahúsi f.jólin fyrir 10 árum og systir hennar mömmu kom með annan krans til mín sem fékk fyrir frið fyrir starfsólkinu svo að frænka mín kom með þennan sem er stærri og sagði mér að fara með hinn inn á vakt og gefa starfsfólkinu hinn og það var mikil gleði þar.
Þarna sést aðeins í jólalandið mitt í stofuglugganum mínum en í aðalhlutverki eð jólapósturinn minn sem ég bjó til fyrir mörgum árum, með vesfyrkri girðinigu með snjó á og allt.
Hér sést hillusamstæðan mín full af jólaskrauti,litla bláa engilinn fékk ég í jólagjöf. Ég held að fólk haldi að ég sé að safna englum því að ég fæ alltaf engla í jólagjöf. Þetta byrjaði sama ár og ég lá á spítalnum fyrir jólin og fékk brjótsykrurkarnsinn, þá fékk ég svo marga engla uppeftir og þá söfnuðust þeir og þá hélt fólk náttúrulega að ég væra að safna þeim en það gerðist nú bara óvart en nó af ég af englum þó það alltaf pláss fyrir þá
Jólaarinn mínn og á bakvið er Bryndís þegar hún var lítil, hún er 4ra ára í dag.
Þetta er brot af jólaskrautinu mínu. Ég ætla að gera aðra færslu og segja frá jólunum mímum.
Kærleiksveðja
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.12.2008 | 23:21
Jólin mín
Ég er búin að eiga alveg yndisleg jól. Á Aðfangadagskvöld vorum við hja systur dóttur mömmu , systir hennar og mágur voru þar líka. Við vorum þar í mat. Við vorum 9 í mat með heimilisfólkinu en þegar líða tók á kvöldið og stækkaði þá fjölskyldan og við vorum 14 í allr með 3 börnum . Þetta var alvegeg yndislegt kvöld. Það er ein 4ra ára skrudda á heimilinu sem heitir Bryndís og virtist hún vera orðin spennt inn í sér þegar við vorum að borða, þegar við vorum að borða eftir réttin fór hún í dóttið sítt og var hin rólegasta , þegar búið var að borða og allir tilbúnir í stóru stundina , kallaði mamma hennar í hana og sagði henni að kom því að við værum að fara að opna pakkana , þa´sagði sú stutta, ekki alveg strax, biddu aðeins! Ég hef nú verið nálægt mörgum börnum á jölunum en ekkert þeirra verið svona rólegt þó að einn pakki hafi dugað. En svo var þetta voðalega spennndi þegar hún kom niður og fór að rétta okkur hinum pakkana okkar og sá svo hvað hún átt sjálf marga pakka. Andrea systir hennar sem er 16 ára hjálpaði henar og svo kom mamma og svolítið líka. þetta var svo ofboslega mikið.
Sjálf fékk ég 12 pakka þó að ég sé orðin fullorðin frá foreldrum ,öðrum fjölskyldu meðlimum og vinkonum og svo veit ég að það er pakki á leið frá Nýja Sjálandi. Það kom dagatal frá teindamóðir bróður hennar mömmu sem býr út í N.Z með mjög fallegum myndum.
Ég get ekki sett inn myndir í kvöld , myndirnar eru í hinni tölvunni. Vona að ég geti það á morgun.
Kærleikskveðka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.12.2008 | 16:21
Jólakveðja
Ég óska ykkur kæru bloggvinir og aðrir lesendur mínir Gleðirlegra Jóla og farsældar á komandi ári. Ég hef ekki verið dugleg að heimsækja ykkur öll en vonandi rætist úr því á árinu 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.12.2008 | 18:40
Jólaútlit og fleira
Já, jólakerlingin ég er búin að fá aðstoð við að skreyta íbúðina mína ansi vel , enda kalla margir hana Jólahúsið. Enn er verið að skreyta. Ég fæ jólaskraut í jólagjöf í jólgjöf hver jól nú orðið sem bara gott ef ég hefði pláss fyrir þetta allt sem ég hef því miður ekki. Hornglugginn minn er jólaland , ansi flott . Hillusamstæðan mín fær nýtt hlutverk um hver jól, það er bara jóladót í henni og 4 fjölskyldumyndir . Ég á lítinn jólaarinn sem er fyrir rafmagni hann er í hillusamstæðunni hja´Bryndísi og svo á ég lítið Jólahús með ljósi ,það er í hornglugganum.
Ég þarf að reyna að taka mynd af þessu og setja hér fyrir jólin eða um jólin.
Ég er búin að kaupa allar jólagjafir og senda allt frá mér sem fer út á land og út fyrir landsteinana , það var nú bara gert í gær , ég fór Kringluna ,að klára að kaupa í matinn og fór í Jólapósthúsið það , var með bóluumslag til Portúgal og annað til Nýja Sjálands og mér var sagt að þetta tæki 5 virka taga að komast á leiðarenda ,en þegar ég kom heim sá ég að hún sem afgreiddi mig hafði látið mig borga fyrir N.Z. pakkan eins og þetta væri að fara til Evrópu en þeir sem kunna landafræði vita að það er alveg hinumegin á hnettinum eða í heimsálfunni Ástralíu. Ég hringdi í morgun í þjónustuver Póstsins til að ath. hvort ég fengi þetta í hausinn eða hvort viðkomandi þyrfti að borga mismuninn sem er mjög neiðarlegt þar sem þetta eru jólagjafir en sem betur fer , fer þetta alla leið og þau þurfa ekkert að borga enda voru þetta mistök starfsmanns póstsins .
Ég myndi alveg vilja jóla útlit á siðunni minni en það er víst ekki í boði hér á moggablogginu.
Ég hlakka mikið til að borða kæstu skötuna á Þorláksmessu, þetta er í fyrsta skipti sem ég borða ekki skötu að vestan, mágur hennar mömmu verkaði alltaf skötu en nú er hann hættur því , en sem betur fer fundum við kæsta skötu. Það bjargaði Þorláksmessu fyrir mér, ég vona bara að hún sé góð.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.12.2008 | 16:20
Jólin , jólin
Jæja, nú er loksins tíma til að setja inn færslu. Ég er nefnilega búin að búa til tæplega 60 jólakort í tölvunni með góðri hjálp vinkonu minni. Það tók ágætan tíma að gera þetta þar sem ég var að læra á myndaforrit sem er í tölvunni minni.
Ég er reyndar búin að kaupa nær allar jólagjafirnar og svo er ég að skreyta íbúðina með aðstoð . Ég vil nefnilega hafa allt í skrauti og ljósum í gluggunum mínum ,en Jónheiður vinkona mín kom fyrstu helgina í aðventu og settu þau upp og á svalahantriðið ,ég er mjög mikið jólabarn og hef alltaf verið ,eins og sést á þessu er ég mjög mikið jólabarn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2008 | 14:59
Yndisleg heimsókn
Á Miðvikudaginn fyrir viku fékk ég alveg yndislega heimsókn. Hún Jóhanna frænka mín frá Valshamri kom í fyrsta skipti. Jóhanna er amma Palla Rósinkranz, og móðir Siggur Guðna en þau eru nú samt ekki mæðgin ha ha hæ Jóhanna er 8o ára gömul. Hún er alveg ótrúlega hress, keyrir um alla borg. Margir eiga ekki auvelt með að rata hingað til mí í fyrstu tilraun , villast aðeins . Enda fynnst mér vera boðið upp á það . Jóhanna frænk rataði í fyrstu tilraun. Ekki málið
Jóhanna frænka og Elísabet
Katý (mamma ) og Jóhanna frænka, það er ekki frítt við svip af ömmu - Betu á Jóhönnu á þessari mynd.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla