Færsluflokkur: Bloggar
8.11.2008 | 12:53
Jólakortasala Einstakra barna í Smáralindinni
Mig langr að mynna á Jólakortasölu sem Einstök börn verða með í Smáralindinni,mættum kl.11 að selja jólkortin okkar. Því miður kem ég myndinni af kortinu ekki inn , en hún er mjög jólaleg eftir listakonuna Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttir . Kortið er 12*17 og passar fyrir mynd .
Verð 10 stk, 1000 kr Við verðum í Smáralindinni til kl.17 í dag hjá Hagkaup og fra kl. 13-17 á morgun Sunnudag. Hlakka til að sjá ykkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.10.2008 | 13:19
Hún á afmæli í dag...
...hún á afmæli í dag , hún á afmæli í dag hún mamma , hún er 66 ára í dag!!
Elsku mamma innilega til hamingju með afmælisdaginn þinn , megir þú njóta hanns í botn.
Þín dóttir ,
Elísabet.
Rose Glitters
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.9.2008 | 22:14
Þjónustuver Vodafone
Nú rétt í þessu hringdi í þjónustuver Vodafone til að ath. hvenæt þeir ætla að taka í notkun sms í hemasímum? Konan sem svaraði mér gat ekkert svarað mér um það hún vissi ekkert um hvort Vodafone tæki þessa þjónustu upp. Ég var ekki ánægð þar sem Síminn er löngu búinn að taka þetta upp og þessi þjónusta búin að vera hér á landi ansi lengi eftir því sem ég veit. Ég benti henn á að þetta væri mjög slæmt fyrir fólk í minni stöðu eins og hún er núna , ligg upp í sófa, heimilissíminn á borðinu hjá mér en gsm síminn inn í eldhúsi t.d og ég í hjólastól . Ekki nenni ég alltaf að drösslast yfir í stólinn þegar ég er búin að koma mér fyrir í sófanum. Svörin sem ég fékk voru að það væru flestir með gsm, þá benti ég henni á mínar aðstæður, svarið sem ég fékk vae já, ég ræð engu . Það er framkvæmdastjórinn sem ræður. Ég Var reyndar búin að halda heljar ræðu yfir konunni um hvað þetta væri óréttlátt gagnvart okkkur kúnnunm . Spurði loks á hvaða tíma ég ætti að hringja til að fá að tala við framkvæmdastjóra Vodafone? Þú Þú getur ekki hringt í hann, við erum hér til að svar spurnnigum. Þá spurði ég um nafn mannsins og þá sagði hún , hann vill ekki að við gefum upp nafnið á sér , ég varð mjög hissa og benti henni á að hún væri að tala við kúnna firirtækisins og það góðan . Það var alveg sama . Maðurinn vill ekki að kúnnarinir viti hver hann er eða hvað hann heiti Reyndar globraði hún því út úr sér að hún vissi ekki hvað hann heitir og ég hváði , þá sagði hún hálf aumingjalega jú, ég er búin að fletta þvi upp , þá spurði ég enn aftur um nafnið á honum en fékk það ekki.
Ég spyr er hægt að framkvæmdastóri hjá svona stóru fyrirtæki geti leint nafni sínu fyrir kúnnum sínum
Bloggar | Breytt 28.9.2008 kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.9.2008 | 16:49
Klukk , klukk.klukk
Jæja þá er það enn eitt klukkið sem ég svara bara þar sem ég ligg heima, var klukkuð af
4 störf sem ég hef unnið á,
Lansbanki ísl. Mjódd , símavarsla
Egill Árnason EHF Símavarsla
Stöð 2 Myndlyklaverkefni, símavarsla
stöð 2 fjölvarp nokkrum mán eftir verkefnið
Gallup
4 BÍÓ MYNDIR SEM ÉG HELD UPP Á
Mamma mía
4 STAÐIR SEM ÉG HEF BÚIÐ Á
Reykjavík, (klukk)
4 STAÐIR SEM MIG LANGAR AÐ VERA Á NÚNA
Nýja Sjáland, norður eyjan, Ísafjörður,Boston og Köben
4 sjónvarpsþættir sem ég horfi á
Dagvatin, Útsvar, CSI NY House
HEIMASÍÐUR SEM HEIMÆKI DAGLEGA FYRIR UTAN BLOGGSÍÐUR
MBL.IS
VEÐUR.IS
leikjanet.is ( þessa dagana
youtube.com
Bækur sem ég les oft
vegna lesblindu les ég mjög læitið.las síðast
Postulín og er bók sem ég mæli með að allir sem
ekki eru búnir að lesa , lesi.
ÉG ÆTLA EKKI AÐ KLUKKA NEINN, ÞAR SEM ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ KLUKKA MIG
ÁKVAÐ BARA AÐ SVARA ÞESSUM SPURNINGUM. REYKNA MEÐ AÐ ALLIR SÉU GLAÐIR
SEM LESA ÞETTA.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.9.2008 | 15:00
Alltaf verður maður meira hissa!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.9.2008 | 11:52
flott mynd
Nú á dögum fékk ég fullt af flottum myndum sendar frá Rósa frænda , teknar af búgarðinum þeirra. Það var mjög gaman að fá þær og ryfjaði upp gamlar góðar minningar Hér ætla að setja inn eina fallega mynd inn.
Nú er ég löggst aftur. Þettar er farið að fara frekar mikið í taugarnar á mér. Ég var búin að vera hress í viku þegar ég leggst aftur.
Nú er bara að haf samband Við sérfræðing upp á Gresnás, sem þekkir inn á sjúkdóm minn og vita hvort þetta sé ekki eithvað sem fylgir honum ekki.
Þessi mynd og allar hinar rifja upp góðar minningar fyrir mér síðan ég fór út til Rósa og fjölsk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.9.2008 | 17:44
Hneyksli.
Bloggar | Breytt 13.9.2008 kl. 18:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 21:15
Ég hef verið klukkuð!!!
Kukk númer þrjú
Ég var klukkuð af henni Íu ,Ásthildi Cesil ,og ætla að svara spurningum af bestu getu.
Fjögur störf sem ég hef unnið um æfina
Landsbanki Íslands
Stöð 2
Gallup
Egill Árnason EHF
Fjórar bíómyndir sem ég held mest upp á
Mamma mía
Mýrin
Titanic
The saint
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Reykjavík ( Því miður hef ég bara búið í RVK)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
24
Næturvaktin
Medíum
House
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
mbl.is
skoða aðalega vinablogg daglega fyrir utan þessa síðu
Fernt sem ég held upp á matarkyns
Ýsa
Lambakjöt
Skata
Nautalundir að hætti mömmu
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
Vegna lesblindu les ég enga bók oft en ég gæti hugsað mér að lesa
eftirfarandi bækur oft.
Mýrin
Postulín
Bíbí
Ballaðan um Bubba Morthens
Þeir fjórir ogbloggarar sem ég ætla að klukka eru Rannveig ,Milla,Hölla Rut og Sigrúnu
Bloggar | Breytt 12.9.2008 kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla