Leita í fréttum mbl.is

Furðulegur Skírdagur

Þetta er með furðulegustu Skírdögum sem ég man eftir. Ég er alin upp við það að þegar að bænadögum kemur er búið að versla inn fyrir hátíðina en hef einu sinni farið í Bónus með frænku minni að versla vestur á Ísafirði þar sem hún rekur verslun þar og hefur ekki annan tíma til að þess. En það mætti halda að ég sé í 100% vinnu þar sem ég hafði ekki tök á að versla inn fyrir hátíðina. En svo er nú ekki ég hafði nú bara svo mikið að gera og svo þegar ég var laus fékkst engin til að aðstoða mig.

Það er svo skrítið hvað allt hefur breyst þó að atburður Páskana breytist ekki. Búðir opnar á degi eins og í dag og Föstudagurinn langi er ekki eins langur og hann var þegar ég var púki. Þá mátti maður ekkert gera, Enda var dagurinn svakalega lengi að líða Fynnst mér að þessu hafi ekki átt að breyta,en trúlega er þetta undir foreldrunum komið eins og svo margt annað.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Elísabet.

Ég er svo hjartanlega sammála þér.Og það eru ekki margir dagar síðan svipaðar hugsanir heimsóktu mig,líkt og þig.   Mér finnst að við sem alltaf erum að tala um  að við höfum of lítinn tíma fyrir fjölskylduna og Vinina,        séum í  VINNU-GILDRU!

Erum við ekki að selja þau þessu verði, með því  að gína yfir öllu, allan sólarhringinn.24/7.

 Og til hvers?  Hvað skilur það eftir sig?

Lifðu heil.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 20:47

2 identicon

Eigðu yndislega páska litli bloggflytjari

Erna :) (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sigmarsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir

Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum, börnum og eldamensku. Ég hef ferðast töluvert.t.d til Nýja Sjálands sem var alveg æðislegt, er mjög ánægð með að hafa gert það áður en ég þurfti að láta undan þróskunni og setjast alveg í hjólastól en það eru 10 ár síðan ég þurfti að gera það , sama ár og ég fór og ég kom heim frá NZ.

esigmarsdottir@simnet.is

------------------------------------

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Smelltu á þetta...

Ég er hér, kýktu<<<<<<<<<<

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband