20.3.2008 | 19:10
Furðulegur Skírdagur
Þetta er með furðulegustu Skírdögum sem ég man eftir. Ég er alin upp við það að þegar að bænadögum kemur er búið að versla inn fyrir hátíðina en hef einu sinni farið í Bónus með frænku minni að versla vestur á Ísafirði þar sem hún rekur verslun þar og hefur ekki annan tíma til að þess. En það mætti halda að ég sé í 100% vinnu þar sem ég hafði ekki tök á að versla inn fyrir hátíðina. En svo er nú ekki ég hafði nú bara svo mikið að gera og svo þegar ég var laus fékkst engin til að aðstoða mig.
Það er svo skrítið hvað allt hefur breyst þó að atburður Páskana breytist ekki. Búðir opnar á degi eins og í dag og Föstudagurinn langi er ekki eins langur og hann var þegar ég var púki. Þá mátti maður ekkert gera, Enda var dagurinn svakalega lengi að líða Fynnst mér að þessu hafi ekki átt að breyta,en trúlega er þetta undir foreldrunum komið eins og svo margt annað.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Sæl Elísabet.
Ég er svo hjartanlega sammála þér.Og það eru ekki margir dagar síðan svipaðar hugsanir heimsóktu mig,líkt og þig. Mér finnst að við sem alltaf erum að tala um að við höfum of lítinn tíma fyrir fjölskylduna og Vinina, séum í VINNU-GILDRU!
Erum við ekki að selja þau þessu verði, með því að gína yfir öllu, allan sólarhringinn.24/7.
Og til hvers? Hvað skilur það eftir sig?
Lifðu heil.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 20:47
Eigðu yndislega páska litli bloggflytjari
Erna :) (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.