7.9.2008 | 17:16
Get ekki orða bundist!
Þegar OL fór framm fór Forseti Ísl. með liðinu okkar út ásamt þess sem Þorgerður Katrín fór 2 ferðir út til Kína. Nú standa yfir ÓL fatlaðra sem ég kýs að kalla hreyfihamalaðra þar sem orðið fötlun er svo teygjanlegt. Forsetinn okkar er ekki á þessum ÓL , ekki heldur Þorgerður Katrín en Jóhanna Sigurðardóttir er verndari leikana og er því á leikunum. Mér hefði þótt eðligast að Forseti landsins væri verndari leikana þó að ég sé ekkert á mót Jóhönnu .
Annað varðandi ÓL hreyfihamlaðra er að Ruv sendir alldrei beint frá þessum leikum vegna og lítils áhorf að þeirra sögn og einnig of mikils kosnaðar. Ég spyr hafa þeir mælt áhorf með skoðanna könnun. Adolf Ingi er ennþá út í Kína, það er ekkert ÓL kvöld á dagskránni , er búina ð ath, nökkur kvöld framm í tíman. Eg hringdi fyrir ÓL 2000 og 2oo4 niður í Ruv og fékk ofangreind svör. Ég hvet alla þá sem áhuga hafa á að sjá beint frá þessum leikum að hringja niður á Ruv. Þá kemur í lós hvort það er áhugi. Það er nefnilega eins og hreyfihamlaðir séu annarflokks fólk . En við erum það auðvitað ekki
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér. Þetta er til skammar.
Halla Rut , 7.9.2008 kl. 18:23
Já þetta er til háborinnar skammar, Þorgerði hefði verið nær að fara síðari ferðina á þessa leika. En ég var að klukka þig Elísabet mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2008 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.