Leita í fréttum mbl.is

Minning Margrét Oddsdóttir

 

 

Foreldrar Margrétar voru Oddur Pétursson, bćjarverkstjóri á Ísafirđi, og Magdalena M. Sigurđardóttir, húsmóđir og gjaldkeri Menntaskólans á Ísafirđi. Margrét lauk embćttisprófi frá lćknadeild Háskóla Íslands 1982. Hún stundađi sérfrćđinám í skurđlćkningum viđ Yale University School of Medicine og sérfrćđinám í kviđsjárađgerđum viđ Emory University School of Medicine í Atlanta í Georgíu.

Margrét starfađi sem sérfrćđilćknir á Landspítala frá 1994 til dauđadags. Hún var ráđin yfirlćknir í almennum skurđlćkningum 2002, skipuđ dósent í almennum skurđlćkningum viđ lćknadeild HÍ 1995 og prófessor frá 2002. Margrét gegndi margvíslegum trúnađarstörfum fyrir Landspítala og Háskólann og sat í stjórn lćknadeildar ţar til hún lést. Hún var brautryđjandi á sviđi kviđsjárađgerđa, fyrst í Bandaríkjunum og síđar hér á landi og eftir hana liggur fjöldi vísindagreina í alţjóđlegum lćknatímaritum.

Margrét giftist áriđ 1985 Jóni Ásgeiri Sigurđssyni, blađa- og fréttamanni, en hann lést áriđ 2007. Synir ţeirra eru Oddur Björn nemi, (f. 1991), Sigurđur Árni (f. 1993) og Ragnar Már (f. 1993, d. 1993). Stjúpbörn Margrétar eru Sigríđur Jónsdóttir viđskiptafrćđingur og Ţorgrímur Darri Jónsson viđskiptafrćđingur.

(  Mbl.is)

Fallin er frá einn okkar fćrasti skurđlćknir , Margrét Oddsdóttir,

 

Margrér eđa Magga eins og hún var alltaf kölluđ á mínu heimili var í lćknateymi međ Páli E Ingvarssyno og  Reymond Onders sem er frá Bandaríkjunum. Ţetta lćknateymi hjálpađi mćnusködduđu fólki mikiđ og batt folk miklar vonir viđ hjálp ţeirra og átti Magga mikinn ţátt í ţví .

Báđar vorum viđ Magga ćttađar frá Ísafirđi , hún var fćdd ţar eins og móđir mín  og á ég mjóg sterkar rćtur ţangađ. Móđur afi minn,Siggi Jónasar í Króknum (Sigurđur Jónasson) og Oddur Pabbi Möggu vinnufélagar og vinit

Fyrir ca. 6 árum ţurfti ég ađ fara í stóra ađgerđ hjá Möggu og komst ţá ađ ţví ađ hún var ekki bara góđur lćknir heldur hugsađi um mannlegu hliđina og  gaf sér svo góđan tíma međ sjúklingunum sínum. međ mér fylgdist fylgdist hún í tvö ár sem henni ţótti nauđsinlegt.

Sjálf hitti ég Möggu síđast fyrir um ţađ bil ári og var hún snögg ađ koma mér í góđar hendur hjá öđrum sérfrćđingi en mig grunađi ekki ađ ţetta vćri í síđasta sinn sem ég hitti hana.

Enginn kemur í ţinn stađ elsku Magga mín

Hvíl ţú í friđi.

Drottinn er minn hirđir,
mig mun ekkert bresta.
Á grćnum grundum lćtur hann mig hvílast,
leiđir mig ađ vötnum,
ţar sem ég má nćđis njóta.
Hann hressir sál mína,
leiđir mig um réttan veg
fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel ţótt ég fari um dimman dal,
óttast ég ekkert illt ţví ţú ert hjá mér.

Sproti ţinn og stafur huggar mig.
Ţú býrđ mér borđ
frammi fyrir fjendum mínum,
ţú smyrđ höfuđ mitt međ olíu,
bikar minn er barmafullur.
Já, gćfa og náđ fylgja mér
alla ćvidaga mína,
og í húsi drottins bý ég langa ćvi.
Drottinn er minn hirđir,
mig mun ekkert bresta.

(23. Davíđssálmur/Margrét Scheving)

Kćru synir foreldrar og systikini ,

 ég votta ykkur mna dýpstu samúđ

Guđ veri međ ykkur ,

Elísbet

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: egvania

egvania, 16.1.2009 kl. 21:54

2 Smámynd: Ragnheiđur

Ragnheiđur , 17.1.2009 kl. 21:00

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţessa fallegu minningarrćđu um Möggu Odds.  Ég sendi foreldrum hennar mínar innilegustu samúđarkveđjur.  Viđ Oddur unnum lengi saman á tćknideild Ísafjarđarkaupstađar.  Fallin er frá frábćr kona og lćknir blessuđ sé minning hennar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.1.2009 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elísabet Sigmarsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir

Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum, börnum og eldamensku. Ég hef ferðast töluvert.t.d til Nýja Sjálands sem var alveg æðislegt, er mjög ánægð með að hafa gert það áður en ég þurfti að láta undan þróskunni og setjast alveg í hjólastól en það eru 10 ár síðan ég þurfti að gera það , sama ár og ég fór og ég kom heim frá NZ.

esigmarsdottir@simnet.is

------------------------------------

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Smelltu á ţetta...

Ég er hér, kýktu<<<<<<<<<<

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband