Leita í fréttum mbl.is

HANN elskar þessi gleraugu

Um áramótin ákvað ég að vera með daglega færslu hér en ég hef ekki getað staðið við það . Bæði hefur verið mikið að gera hjá mér og svo fékk ég slæma kvefpest fyrir rúmum 2 vikum sem ég er ekki búin að ná mér af enn þá ef þar sem ég er með astma,ég er reyndar farin að fara út en er lítið úti í einu . Þetta geri ég þar sem ég er frekar kvefuð ennþá.

í byrjun vikunnar fékk ég afmælisgjöf frá bróðursyni mömmu og fjölskyldu sem býr vestur á Ísafirði og það var einginn smá gjöf nefnilega rafmagns dýna. Alger draumur fyrir svona kuldaskræfur eins og mig. Nú er alltaf mjög gott að fara upp í rúm.Smile

Ég var að  koma heim frá augnlækin áðan , hann var mjög ánægður með mig , þá er ég líka ánægð. En eins og venjulega tók hann gleraugn mín og sagði, ég elska þessi glerugu, myndir þú nokkuð taka eftir því þótt þau hverfi? Ég viðurkenni að þau eru mjög flott og mjög létt ,þetta er mikið hól, og Jónheiði vinkonu að þakka að ég á svona flott gleraugu því hún fór með mér þegar ég var endanlega að ákveða mig.

Takk Jónheiður Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sigmarsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir

Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum, börnum og eldamensku. Ég hef ferðast töluvert.t.d til Nýja Sjálands sem var alveg æðislegt, er mjög ánægð með að hafa gert það áður en ég þurfti að láta undan þróskunni og setjast alveg í hjólastól en það eru 10 ár síðan ég þurfti að gera það , sama ár og ég fór og ég kom heim frá NZ.

esigmarsdottir@simnet.is

------------------------------------

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Smelltu á þetta...

Ég er hér, kýktu<<<<<<<<<<

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband