19.2.2009 | 21:24
VIS HNEIKSLIÐ
Ég verð sjaldan reið en varð alveg rjúkandi reið áðan eftir að horft á Kastljós,þar var rætt um banaslys sem varð fyrir 2 árum þar sem Svandís þula þá 2ja ára lést og bróðir hennar lamðist fYRIR lífstíð. Hann heitir Nóni Sær, Hann fær ekki fullar bætur frá VÍS þar sem dragast frá bætur sem TR fær sem hann á að fá þegar hann hefur náð 18 ára aldri. Þetta er nú það fyrsta sem gerði mig reiða. Ég hefði haldið að þar sem hann er 100% öryrki þá beri TR að greiða honum bætur eftir 16 áldur, nú tala ég sem öryrki frá fæðingu. Það sem gerði mig líka reiða var að hann fær ekki samþykkt hjálpartæki inn á heimili föður síns þar sem hann er með lögheimil hjá móður sinni , ég er að spá hvort þeir sem setja reglurnar um hjálpartæki fyrirTR haldi að börn sem eru alin upp á 2 heimilum .Þurfi ekki hjálpartæki á nema öðru ,jú vissulega þurfa þau það.
Svo er það VÍS ,foreldrarnir fengu bréf frá Vís varðandi dánarbætur og þar kom þessi settning fyrir , vegna meiðsla ,Bréfið var stílað á Svandísi Þulu. Barnið er látið ég varð meira reið og sár Drengurinn lamaður fyrir lífstíð ,SORGLEGT
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Þetta er skömm fyrir mannkynið að geta komið fram við náungann á slíkan hátt. Þetta var mjög átakanlegt að heyra þessa sögu. Guð hjálpi okkur!
http://hhbe.blog.is/blog/hhbe/entry/808607/
Haraldur Haraldsson, 19.2.2009 kl. 21:29
ARRRGG
Lög eru sett a Alþingi. Það skyldi þo ekki vera að flokkur Finns Ingolfssonar (eiganda VIS), Framsoknarflokkurinn hafi smiðað það frumvarp. Kann einhver að leita svoleiðis uppi?
Kolla (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 21:33
Já Elísabet mín ég horfði með kökk í hálsinum. Það var samt gott að fá þetta svona beint í æð. Jú ætli þetta hafi nú ekki verið smíðað af Framsóknargemsunum, þeir eru jú innsti koppur þarna dettur fyrst í hug Finnur Ingólfsson.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 11:24
Já Elísabet mín þetta er bara ótrúlegt ég er ekki að skilja að það sé hægt að koma svona fram, en það er svo margt í þessu það veist þú best sjálf, maður þarf að berjast
fyrir öllu.
Knús til þín elskan
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.2.2009 kl. 16:59
Sæl Elísabet mín.
Ömurlegt þegar er verðið að spara við þá sem þurfa á hjálp að halda á meðan forráðamenn sukkuðu og sukkuðu með skattfé þjóðarinnar bæði í snobbverk og fyrir sjálfa sig.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.2.2009 kl. 18:18
Elísabet mín þetta er bara eitt af öllum þeim sorglegu dæmum sem við heyrum um hjá tryggingafélögunum en ég held að þetta sé það alversta.
Kærleiks kveðja til þín og ánægjulegt að fá þig aftur.
Ásgerður
egvania, 21.2.2009 kl. 03:18
Þetta var hroðalega erfitt að horfa á, alveg skelfing..
Ragnheiður , 23.2.2009 kl. 00:22
Smá vináttu kveðja til þín
egvania, 23.2.2009 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.