24.3.2009 | 23:35
Fæ ekki næga sjúkraþjálfun
Jæja kæru bloggvinir nú er loks komið að færslu sem þýðir að ég er ekki hætt að blogga eins og margir halda. Nei, eins og fyrri daginn er bara svo mikið að gera hjá mér. Ég er alltaf á leiðinn að skrifa færslu en þá er kanski að gera eithvað annað í tölvunni og ætla að geyma það smá og svo verð ég svo þreytt að ég verð oftast að leggja mig. Ég er nefnilega búin að vera í sjúkraþj. 3 í viku í ár ca. En Tryggingastofnun samþykkti bara 2 x sinnum og nú er komin sá tími að skiptunum verður að fækka út af beiðninni. Þetta er alveg fáranlegt þar sem sótt er um 3 svar í viku og læknirinn minn sem hefur þekkt mig í yfir 30 ár rökstutti vel ástæðuna fyrir því af hverju ég þarf svona mörg skipti.
Ég er búin að vera í sjúkraþjálfun í 20 ár og má alldrei taka hlé eins og langflestir gera. Frí eins og Páskafrí og Jólafrí eru mér afar erfið einnig er erfitt er ég missi úr tíma vegna veikinda.það er verið að halda mér við, það er líkamanum. Þegar ég byrjaði gekk ég við hækjur en í dag er í hjólastól sem gengur fyrir hjálparmótor. Sjúkdómurinn minn er þess eðlis að mér fer aftur með árunum . Smá dæmi, ég held ekki á síma lengur. En er ekki að kvarta, Sérfræðingurinn minn mun fara í þetta mál og sjá til þess að ég fái mín 3 skipti.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
það er alltaf sparað á vitlausum stöðum !!
Ragnheiður , 25.3.2009 kl. 08:34
Ég tek undir með Ragnheiði.
Þetta er svívirða og ekkert annað manneskja með þinn sjúkdóm á að fá alla þá þjónustu sem þarf.
Ég er líka í sjúkraþjálfun x2 í viku allt árið fyrir utan þessi hefðbundnu frí sem bæta ekki ástandið.
Ég er heppnari en þú það er ekki hægt að bera okkur saman í því svo er til fólk sem ekkert er að en er á bótum fullfært um að vinna.
Þekkti eina sem gerði hreint hjá sér oft á ári loft jafnt sem gólf, hún hafði heimilishjálp, bílastyrk og allt það sem hún vissi að væri í boði.
Kveðja
egvania, 25.3.2009 kl. 13:17
Gott að sjá að þú heldur áfram að skrifa þegar þú getur. En ljótt að heyra með sjúkraþjálfunina. Vonandi kemst gott lag á þetta aftur hjá þér. Heyrumst á msn.
Þórunn
Þórunn Elísabet (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 22:03
Sæl kæra frænka
Sorglegt að heyra. Það er verið að spara við þá sem eru sjúkir og minna mega sín á meðan forráðamenn sólunduðu peningum almennings í eigin þágu.
Hefur þú hugleitt að hitta heilbrigðismálaráðherra?
Ég vona að þú fáir leiðréttingu á þessu.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.3.2009 kl. 23:17
Elsku Elísabet mín vonandi tekst lækninum þínum að fá því framgengt að þú haldir þínum 3 tímum áfram. Knús á þig elskuleg mín og gangi þér vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2009 kl. 12:07
Vona ég bara að lækninum takist það þú leifir okkur að fylgjast með elsku Elísabet mín.
Ljós og kærleik til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.3.2009 kl. 20:02
Elísabet mín ég var að vonast til að lesa hér að þú hefðir fengið lausn á þínu máli.
egvania, 3.4.2009 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.