Færsluflokkur: Tónlist
14.9.2008 | 23:38
Higher and higher
Nú ætla ég að gerast hlutdræg og setja inn myndband með frænda mínum Páli Rósikranz í Jet black Joe og á pottþétt eftir að setja mörg myndbönd með þeim. Þetta lag fynnst mér mjög gott og mörg önnur svo ekki sé nú talað um Freedom sem Sigga Guðna frænka okkar Palla syngur alveg Guðdómlega.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.9.2008 | 13:46
Fjöllin hafa vakað
Eins og bloggvinir mínir tekið eftir er ég búin að læra að setja myndbönd inn á Youtube,hefur lengi langað að læra þar sem tónlist er eitt að aðal áhugamálum mínum. Það var hún Guðrún Þóra bloggvonkona mín sem kenndi mér þetta á hún miklar þakkir skildar fyrir
Ég er nú búin að fynna video með Ísl. söngvara sem ég er búin að halda upp á síðan ég var 10 ára og geri enn og ætla þess vegna að setja inn lag með honum ,það verður erfitt að velja.
Ég fann myndband sem er tekið upp 060606 og lag sem ég held mjög mikið upp á. Ég var að sjálf sögðu á staðnum og það var alveg frábær stemning eins og myndbandið lýsir. Ég á pottþétt eftir að stetja fleiri myndbönd með honum ,U2 og Jet black Joe og feirum og fleirum fyrst ég er komin á bragðið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2008 | 13:58
Ný Sjálenskur - Íslendingur syngur á Langa Manga á Ísafirði
þetta er frekar óskýrt myndband ,enda tekið upp á Langa Manga á Ísafirði , það sem er merkilegt við það að frændi minn sem syngur lagið hanns Magna er Ensku mælandi en lagði það á sig að læra þennan texta á Ísl. Þið sem eruð frá Ísafirði þekkið trúlega flest pabba hanns og móðurbróður minn, hann Rósa. Söngvarinn Heitir Mathew , kallaðaru Matt.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla