22.3.2008 | 16:49
Tilraun nr. 2
jæja, tilraun tvö í dag. færslan hvarf þar sem ég ýtti á villuleit í boði svo er þetta auðvitað bara fyrir þá sem nota office þegar þeir blogga og það 2007 en mér nægir enn 2003.
Ég hef átt í erfiðleikum með að setja myndir inn síðuna mína ,er að spá í að prófa að búa til albúm og vita hvernig það gengur , annars fynnst mér gera svo mikið fyrir síðuna að setja myndir inn á þær sérstaklega ef þær tengjast frásögn bloggsins. Ég vona bara að mín Vesfirska þrjóska komi mér áfram með þetta. Ég einhver les þetta og getu hjálapað mér , þá læt ég undan þrjóskunn. Ég er svo þrósk að ég slasaði mig hér heima fyrir 6 vikum , fékk hnikk á hálsin og ýmisl. fl. af því að ég ætlaði að bjarga mér sjálf Það besta við þetta var að ég var ekki ein í íbúðinni . En svona er þetta. Ég gat ekki fundið á mér að þetta myndi fara eins og fór.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
hæ sæta ! ég get því miður ekki aðstoðað þið með myndirnar - hef ekki hugmynd hvernig ég set inn myndirnar mínar :)
ég er alveg viss um að þú spjarar þig - því þú ert svo mikið hetja
bestu kveðjur
Sigga sæta
Sigríður Guðnadóttir, 22.3.2008 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.