10.8.2008 | 23:19
Bryndís í afmælisheimsókn
Á Fóstudaginn kom Fríður með Andru og afmælisprinsessuna frá deginum áður í heimsókn , hana Bryndísi, þegar hún hringdi til að vita hvort við værum heima að hún væri að koma til að sækja afmælisgjsgjöfina svaraði hún játandi þegar ég spurði hana.Það var mjög gaman að fá þær í heimsókn. Bryndís kom með köku handa okkur.Hún fékk afmælisgjöfina og var mjög ánægð, fullt af penning. Einn peining fyrir hvert ár! Svo þegar við vorum búnar að drekkar kaffið ,Katy frænka búin að ná í Bangsimon kassan og hún var að lesa þá fóru Fríður og Katý heim til katýar og það fannst Bryndísi svolítið skrýti en var mjög góð á með að leika með Andreu og Andra, nýju Baby born tvíburana sína.
En þegar þær komu aftur mátti Bryndí vart mæla og útskýra myndirnar hér á efti það.
Tvíburarnir komast báðir í dúkkuvaggninn
sem Elísabet átti þegar hún var lítil en
Bryndís á núna.
Bryndís með tvíburana sína Andra og Andreu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Sæl frænka.
Lítill barnavagn sem Elísabet frænka átti. Mikið var og er Bryndís lánsöm að eiga frænku sem er svona góð að gefa henni fallega barnavagninn sinn.
Hver var það aftur sem bjó til barnavagninn?
Einn pening fyrir hvert ár. Krúttlegt.
Takk fyrir spjallið á föstudagskvöldið.
Guð veri með ykkur mæðgunum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:27
Þetta hefur verið góður dagur hjá ykkur frænkunum. Bryndis er greinilega alsæl með tvíburana sína og dúkkuvagninn.
Bestu kveðjur frá Portúgal,
Þórunn
Þórunn Elísabet (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 08:23
Þetta er bara yndislegt að þú skildir hafa átt dúkkuvagninn enn þá.
það er ljúft að fá svona gjafir.
Knús til þín ljúfust.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.8.2008 kl. 21:10
Það er greinilegt að Bryndís er lánsöm að eiga þig að sem frænku :)
Hafðu það sem allra best
Guðrún Hauksdóttir, 12.8.2008 kl. 12:01
Ég vil byrja á að þakka ykkur öllum fyrir innlitið, Rósa mig langar að striða þér og segja að Vagnin sé made in chane eða að mamma hafi saumað það sem er saumað í honum og pabbi smíðað smíðaverkið nei, vagnin er keyptur í Reykjavík og var það afasystir mín sem gaf mér hann. (Frænka þín sem sagt)
Þórunn, Já, þetta var mjög góður dagur hjá okkur. Hún er alsæl með þetta með þetta allt saman. Andrea stóra systir stóð sig vel í að taka myndir.
Milla, já það er satt. Ég ætlaði alldrei að gefa þennan vagn en Bryndís er svo MIKIL MAMMAÍ SÉR að hún varð að fá hann enda varð hún mjög ánægð , ég á bara góðar minningar um vagninn.
Þakka þér fyrir Guðrún mín. Takk sömuleiðis
Elísabet Sigmarsdóttir, 13.8.2008 kl. 13:23
Skemmtilegar myndir Elísabet mín. Knús á þig elskuleg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.8.2008 kl. 10:03
Glitter Hello Graphics
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.