22.8.2008 | 16:28
Loksins komið rétt inn
Í fyrramálið er ég að fara í maraþonið og hvorki meira né minna en hálf maraþon. 21.1 km Já nú hugsa sumir að ég ekki í lagi, manneskja í hjólastól fer ekki svona langa leið , kanski 3 km. En það vita ekki allir að ég og 3 aðrir hreyfihamihamlaðir förum í íþróttastólum sem Íþróttasamband Fatlaðra á , og ætla menn úr slökkviliðinu að ýta okkkur. Þetta verður bara gaman
Ég var að reyna að fynna myndir úr maraþoni síðasta ár af stólunum en það er búið að taka þær út þannig að ég verð bara að reyna að muna að setja inn myndir frá þessu maraþoni ef það verður myndasmiður á þeirra vegum eins og í fyrra.
Ef einhver vill heita á mig þá ætla ég að styrkja Barnaspítalasjóð Hringsinins, það fór ekki rétt félag inn og var það leiðrétt i morgun .
Takk fyrir
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Athugasemdir
Gangi þér vel Elísabet
Ía Jóhannsdóttir, 22.8.2008 kl. 16:34
Hæhæ Elísabet
Það mundar ekki um það bara maraþonhlaup, ég læt mér nægja að fara í Latabæjarhlaupið og ætli það verði ekki bara nóg fyrir mann þar sem maður er alveg komin úr æfingu. En gangi þér/ykkur rosalega vel.
Kveðja úr Keflavík
Guðbjörg
Guðbjörg (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 16:44
Sæl Ía, Þakka þér fyrir ,þetta verður örugglega mjög gaman þó spáð sé smá rigningu hér , en það er engin verri þó að hann vökni. Ég ætla að setja inn myndir frá þessu ef það verður ljósmyndari eins og í fyrra og sýna stólana . Það er búið að taka myndirnar frá því í fyrra út , annars væri ég búin að gera það.
Guðbjörg, þú veist að maður grípur svona tækifæri þegar þau gefast. Þetta er ofboðslega gaman, mikil útivera sem ég hef gaman af. Gallin er bara sá að ég þarf að vakna á ókristilegum tíma að mínu mati kl.ca 5.30 þar sem ég áð mæta við Ráðhús RVK Kl. 8.00 og vinkona mín ætlar að sækja míg kl. 7.30 en þetta er þess virðri fyrri mig ,ég veit ekki fyrir hana að vakna svona svaka nemma og sækja mig svo aftur eftir maraþon og þá fáum við okkur eithvað að borða.
Læt heyra fljótlega frá mér
Elísabet Sigmarsdóttir, 22.8.2008 kl. 21:45
Sæl kæra frænka
Gangi þér vel í maraþoninu. Mikið um að vera í Reykjavík í dag og einnig í kvöld og svo er það ræs í fyrramáli líka að horfa á handboltann.
Góða helgi og Guðs blessun.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.8.2008 kl. 09:18
Vááá..hvað þú ert flott!!!
Gangi þér sem allra best....
Bergljót Hreinsdóttir, 23.8.2008 kl. 11:30
Vona að þú hafir notið dagsins, ég horfði á þig í sjónvarpsfréttunum þegar þú rannst í mark, glæsilegt hjá ykkur
Sigrún Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 19:39
Takk fyrir Rósa, það gekk mjög vel í maraþoninu ,enhver smá bæting frá í fyrra. Ég ætla að vera heima í kvöld og vakna eldsnemma í fyrramálið.
Takk Bergljót ,maður fer nú bara hjá sér. Þakka þér fyrir það.
Sigrún já, ég naut dagsins eins og mögulegt var, já stöð 2 lá þarna einhvers staðar í leini. Já þetta er ofboðslega gaman
Elísabet Sigmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 19:57
Sæl Elísabet,
Það er með mig svona á stundum. Ég er of seinn að lesa færsluna.
En ég dáist að kraftinum í þér.
Gangi þér allt í haginn,alla daga.
Þói.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 09:23
Sæll Þói minn, þú ert ekkert seinn . Ég er sein að setja inn færsuna um maraþonið , hún fer vonandi inn í dag.
Elísabet Sigmarsdóttir, 25.8.2008 kl. 09:47
Elsku Beta mín, ég hef verið svo upptekin að ég hef ekki komist blogghringinn minn. En innilega til hamingju með þessa frábæru ákvörðun hjá þér. Og ég er viss um að þetta hefur verið rosalega gaman. Knús á þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 12:41
Takk Ía mín, þetta var ofboðslega gaman , ég hef því miður ekki haft tíma til að blogga um þetta um þetta og margt fl. En nú er ég með einhverja kvefpest þanna að ég ætti að geta notað hina tölvuna þó að ég liggi. Það er oft gott að eiga líka lappa.
Knús á þig og vona að þú eigir góða helgi
Weekend Glitter
Elísabet Sigmarsdóttir, 29.8.2008 kl. 12:54
Láttu þér batna kvefpestin sem fyrst. kveðja frá Ísafirði
Sigrún Sigurðardóttir, 30.8.2008 kl. 14:17
TaKK fyrir það, ,ég er að vinna í því og held mig inni á helginni og lengur ef þarf .
Elísabet Sigmarsdóttir, 30.8.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.