17.6.2008 | 10:46
Rósa frænka í heimsókn
Jæja þá er komið að því að blogga , heldur langt síðan síðast, helsta ástæðan sumar. Ég hef alldrei verið dugleg að blogga á þeim árstíma,en ég ætla að reyna að gera betur en þetta.
Seinni partin á Föstudaginn var kom Rósa Aðalsteinsdóttir bloggvinur minn og frænka í heimsókn ,vorum við að hittast í fyrsta skipti þar sem við kynntumst hér á blogginu. Það var mjög gamana að hitta hana. Hún er mjög hress og skemmtileg , segir skemmtilega frá. Hún borðaði hjá okkur og var þetta yndisleg kvöldstun sem ég hefði ekki viljað missa af
Rósa og mamma(Katý)
Svona lítum víð nú út
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Alexandra Guðný Guðnadóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Ásgeir Páll Ágústsson
-
Bergrún Ósk Ólafsdóttir
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Brynja skordal
-
egvania
-
Ein-stök
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Ellý
-
Ellý Ármannsdóttir
-
Erna Sif Gunnarsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Grétar Örvarsson
-
Guðrún Hauksdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Gúnna
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Halla Rut
-
Heidi Strand
-
Hulda Sigurðardóttir
-
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Jens Guð
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jakob Kristinsson
-
lady
-
Karl Tómasson
-
Kristveig Björnsdóttir
-
Maddý
-
Margrét Sverrisdóttir
-
Morgunblaðið
-
Ragnheiður Sigfúsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig H
-
Steinunn Camilla
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Sigrún Sigurðardóttir
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla
Af mbl.is
Innlent
- Ekki að kjósa enn eina konuna
- Myndir: Gengið um gleðinnar dyr
- Starfsmannamál Faxaflóahafna á borði Sameykis
- Búast má við að skjálftar finnist í byggð
- Stofnun stuðlar að niðurgreiðslum
- Myndir: Hverfa á braut eftir meira en hálfa öld á vaktinni
- Snorri sennilega með svæsið bráðaofnæmi
- Ekkert aðhafst vegna tolla
- Býst við töfum á umferð í þrjú ár
- Andlát: Hilmar Guðlaugsson
Athugasemdir
Hæ frænka.
Þú ert nú meiri grallarinn.
Er á Akureyri. Búið að vera fjör frá því kl. 7 æi morgunn en Katrín Stefanía bróðurdóttir mín útskrifaðist frá MA í dag 17. júní og nú er kominn 18. júní og fljótlega nætursvefn. Komum heim í KVÖLD 18. júní.
Drottinn blessi ykkur mæðgurnar
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.6.2008 kl. 01:14
Sæl Elísabet, það hefur örugglega verið gaman að hitta frænku sem þú ert búin að skrifast á við á netinu, ég sé að þið hafið notið samverunnar enda eruð þið báðar hinar elskulegustu konur.
Kveðja
Þórunn
Þórunn E Guðnadóttir (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 19:57
Flower Glitter
Hæ frænka.
Sendi þér blómvönd eins og ég sendi Ásthildi vinkonu okkar.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.