14.9.2008 | 23:38
Higher and higher
Nú ætla ég að gerast hlutdræg og setja inn myndband með frænda mínum Páli Rósikranz í Jet black Joe og á pottþétt eftir að setja mörg myndbönd með þeim. Þetta lag fynnst mér mjög gott og mörg önnur svo ekki sé nú talað um Freedom sem Sigga Guðna frænka okkar Palla syngur alveg Guðdómlega.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.9.2008 | 13:46
Fjöllin hafa vakað
Eins og bloggvinir mínir tekið eftir er ég búin að læra að setja myndbönd inn á Youtube,hefur lengi langað að læra þar sem tónlist er eitt að aðal áhugamálum mínum. Það var hún Guðrún Þóra bloggvonkona mín sem kenndi mér þetta á hún miklar þakkir skildar fyrir
Ég er nú búin að fynna video með Ísl. söngvara sem ég er búin að halda upp á síðan ég var 10 ára og geri enn og ætla þess vegna að setja inn lag með honum ,það verður erfitt að velja.
Ég fann myndband sem er tekið upp 060606 og lag sem ég held mjög mikið upp á. Ég var að sjálf sögðu á staðnum og það var alveg frábær stemning eins og myndbandið lýsir. Ég á pottþétt eftir að stetja fleiri myndbönd með honum ,U2 og Jet black Joe og feirum og fleirum fyrst ég er komin á bragðið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2008 | 13:58
Ný Sjálenskur - Íslendingur syngur á Langa Manga á Ísafirði
þetta er frekar óskýrt myndband ,enda tekið upp á Langa Manga á Ísafirði , það sem er merkilegt við það að frændi minn sem syngur lagið hanns Magna er Ensku mælandi en lagði það á sig að læra þennan texta á Ísl. Þið sem eruð frá Ísafirði þekkið trúlega flest pabba hanns og móðurbróður minn, hann Rósa. Söngvarinn Heitir Mathew , kallaðaru Matt.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.9.2008 | 17:44
Hneyksli.
Bloggar | Breytt 13.9.2008 kl. 18:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 21:15
Ég hef verið klukkuð!!!
Kukk númer þrjú
Ég var klukkuð af henni Íu ,Ásthildi Cesil ,og ætla að svara spurningum af bestu getu.
Fjögur störf sem ég hef unnið um æfina
Landsbanki Íslands
Stöð 2
Gallup
Egill Árnason EHF
Fjórar bíómyndir sem ég held mest upp á
Mamma mía
Mýrin
Titanic
The saint
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Reykjavík ( Því miður hef ég bara búið í RVK)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
24
Næturvaktin
Medíum
House
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
mbl.is
skoða aðalega vinablogg daglega fyrir utan þessa síðu
Fernt sem ég held upp á matarkyns
Ýsa
Lambakjöt
Skata
Nautalundir að hætti mömmu
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
Vegna lesblindu les ég enga bók oft en ég gæti hugsað mér að lesa
eftirfarandi bækur oft.
Mýrin
Postulín
Bíbí
Ballaðan um Bubba Morthens
Þeir fjórir ogbloggarar sem ég ætla að klukka eru Rannveig ,Milla,Hölla Rut og Sigrúnu
Bloggar | Breytt 12.9.2008 kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2008 | 17:16
Get ekki orða bundist!
Þegar OL fór framm fór Forseti Ísl. með liðinu okkar út ásamt þess sem Þorgerður Katrín fór 2 ferðir út til Kína. Nú standa yfir ÓL fatlaðra sem ég kýs að kalla hreyfihamalaðra þar sem orðið fötlun er svo teygjanlegt. Forsetinn okkar er ekki á þessum ÓL , ekki heldur Þorgerður Katrín en Jóhanna Sigurðardóttir er verndari leikana og er því á leikunum. Mér hefði þótt eðligast að Forseti landsins væri verndari leikana þó að ég sé ekkert á mót Jóhönnu .
Annað varðandi ÓL hreyfihamlaðra er að Ruv sendir alldrei beint frá þessum leikum vegna og lítils áhorf að þeirra sögn og einnig of mikils kosnaðar. Ég spyr hafa þeir mælt áhorf með skoðanna könnun. Adolf Ingi er ennþá út í Kína, það er ekkert ÓL kvöld á dagskránni , er búina ð ath, nökkur kvöld framm í tíman. Eg hringdi fyrir ÓL 2000 og 2oo4 niður í Ruv og fékk ofangreind svör. Ég hvet alla þá sem áhuga hafa á að sjá beint frá þessum leikum að hringja niður á Ruv. Þá kemur í lós hvort það er áhugi. Það er nefnilega eins og hreyfihamlaðir séu annarflokks fólk . En við erum það auðvitað ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.9.2008 | 18:07
Hver verður nætsur??
3.9.2008 | 13:05
Soffía
Veikindi og erfiðleikar gera sjaldnast boð á undan sér, það fær hún Soffía sem er kona á fertugsaldri að reyna þessa dagana, hún þarf á hjálp okkar og fyrirbænum að halda
Soffía greindist með æxli í höfði í byrjun Ágústmánaðar, Soffía og börn hennar þrjú voru í sumarbústað austur á landi. Og þá fór meinið að gera vart við sig með sjónsviðsskerðingu á vinstra auga, svima og ljósfælni. Þrátt fyrir öll þessi einkenni tókst henni til allrar guðs lukku að koma sér og börnunum heim í Hafnarfjörðinn heilu og höldnu. Þegar heim var komið fóru einkennin versnandi og á endanum fór Soffía uppá bráðavakt, þar sem gerðar voru rannsóknir og höfuðmynd tekin. Á þeirri mynd sáu læknarnir eitthvað sem krafðist frekari athugunar. Daginn eftir var hún send í segulóm myndatöku, og þá kom í ljós að um æxli væri að ræða. Aðeins viku eftir greiningu gekkst Soffía undir stóra aðgerð sem tók 7 tíma, aðgerðin gekk vel en einungis var hægt að fjarlægja helminginn af æxlinu. Sýni sem tekin voru sýndu að næsta skref yrði geislameðferð og hefst hún að viku liðinni. Soffía er enn með skert sjónsvið og ljós og minnsti hávaði fara illa í hana. Soffía á 3 börn, 21 árs gamla dóttur og 2 syni 6 ára og 9 mánaða. Maður hennar og faðir barna hennar lést fyrir ári síðan í bílslysi og hét hann Jóhannes Örn.
Soffía dvelst enn á sjúkrahúsi og óvíst hvenær hún fær að fara heim, hún verður óvinnufær um óákveðinn tíma, hún hefur starfað sem húsvörður í blokk og búið í húsvarðaríbúðinni. Það er því ljóst að hún mun verða húsnæðislaus og atvinnulaus með börnin sín þrjú.
Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar fjölskyldunni og er hann sem hér segir Reikningsnúmer: 0140-05-14321 kennitala: 161069-3619
ath: kennitalan var röng en núna er hún komin í lag
Ég hvet fólk að setja þessa færslu inn hjá sér því hver veit hver er næstur????
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
22.8.2008 | 16:28
Loksins komið rétt inn
Í fyrramálið er ég að fara í maraþonið og hvorki meira né minna en hálf maraþon. 21.1 km Já nú hugsa sumir að ég ekki í lagi, manneskja í hjólastól fer ekki svona langa leið , kanski 3 km. En það vita ekki allir að ég og 3 aðrir hreyfihamihamlaðir förum í íþróttastólum sem Íþróttasamband Fatlaðra á , og ætla menn úr slökkviliðinu að ýta okkkur. Þetta verður bara gaman
Ég var að reyna að fynna myndir úr maraþoni síðasta ár af stólunum en það er búið að taka þær út þannig að ég verð bara að reyna að muna að setja inn myndir frá þessu maraþoni ef það verður myndasmiður á þeirra vegum eins og í fyrra.
Ef einhver vill heita á mig þá ætla ég að styrkja Barnaspítalasjóð Hringsinins, það fór ekki rétt félag inn og var það leiðrétt i morgun .
Takk fyrir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
10.8.2008 | 23:19
Bryndís í afmælisheimsókn
Á Fóstudaginn kom Fríður með Andru og afmælisprinsessuna frá deginum áður í heimsókn , hana Bryndísi, þegar hún hringdi til að vita hvort við værum heima að hún væri að koma til að sækja afmælisgjsgjöfina svaraði hún játandi þegar ég spurði hana.Það var mjög gaman að fá þær í heimsókn. Bryndís kom með köku handa okkur.Hún fékk afmælisgjöfina og var mjög ánægð, fullt af penning. Einn peining fyrir hvert ár! Svo þegar við vorum búnar að drekkar kaffið ,Katy frænka búin að ná í Bangsimon kassan og hún var að lesa þá fóru Fríður og Katý heim til katýar og það fannst Bryndísi svolítið skrýti en var mjög góð á með að leika með Andreu og Andra, nýju Baby born tvíburana sína.
En þegar þær komu aftur mátti Bryndí vart mæla og útskýra myndirnar hér á efti það.
Tvíburarnir komast báðir í dúkkuvaggninn
sem Elísabet átti þegar hún var lítil en
Bryndís á núna.
Bryndís með tvíburana sína Andra og Andreu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alexandra Guðný Guðnadóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Bergur Thorberg
- Bergljót Hreinsdóttir
- Brynja skordal
- egvania
- Ein-stök
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Ellý
- Ellý Ármannsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Friðjón R. Friðjónsson
- Grétar Örvarsson
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gúnna
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Halla Rut
- Heidi Strand
- Hulda Sigurðardóttir
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jens Guð
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jakob Kristinsson
- lady
- Karl Tómasson
- Kristveig Björnsdóttir
- Maddý
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig H
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigrún Sigurðardóttir
- Sölvi Breiðfjörð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- sur
Tenglar
Mínir tenglar
- Einstök börn Félag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma
- Bæjarins besta
- Mnd Mnd félagið á Íslandi
Bloggararnir mínir
- Elín Bjjörk Veðurfræðingurinn góði
- Eva Dögg vinkona
- Gaui og fjölskylda Þetta er BARA frábær fjölskylda
- Palli Mjög góður maður
- Þórunn Góð vinkona og konan hans Palla